Fara í efni

Fréttir

Áramótabrennur Norðurþings

Áramótabrennur Norðurþings

Kveikt verður í brennum í Norðurþingi á eftirtöldum tímum á Gamlársdag: Húsavík: 16.45Kópasker: 20.30Raufarhöfn: 21:00  
31.12.2015
Tilkynningar
Frístund

Starf í Túni

Frístundaheimilið Tún á Húsavík auglýsir eftir frístundaleiðbeinanda til að sinna frístundastarfi barna á aldrinum 6 – 9 ára í vetur. Viðkomandi starfsmaður er hugsaður sem stuðningur við börn með sérþarfir.      
21.12.2015
Tilkynningar
EVS sjáfboðaverkefni

EVS sjáfboðaverkefni

Evrópa unga fólksins stendur fyrir EVS sjálfboðaverkefninu.
21.12.2015
Tilkynningar

Fjárhagsáætlun Norðurþings

Hér að neðan má sjá fjárhagsáætlun Norðurþings sem samþykkt var á fundi bæjarstjórnar þann 1. desember.Annarsvegar er um að ræða áætlun árins 2016 og hins vegar er þriggja ára áætlun fyrir árin 2017, 2018 og 2019.Norðurþing 2016Norðurþing 2017-2019 
08.12.2015
Tilkynningar
Spákort kvöldsins (vedur.is)

Veður - viðvörun

Lægðin sem á landanum lemur í þessum töluðu orðum mun væntanlega láta af sér kveða hér á Norðurlandi í kvöld. Íbúar Norðurþings og annarstaðar eru beðnir um að fylgja þeim fyrirmælum sem gefin hafa verið út á landsvísu.Mikilvægt er að huga að öllu lauslegu og gæta þess að niðurföll séu ekki stífluð.  Einnig er bent á að fylgjast vel með fréttum og fara eftir þeim viðvörunum sem gefnar eru út. Vegna veðurs mun Sundlaug Húsavíkur og Íþróttahúsið á Húsavík loka kl 19.00 í kvöld
07.12.2015
Tilkynningar
Margrét Hólm Valsdóttir

Ráðið hefur verið í starf skrifstofustjóra hjá Norðurþingi

Margrét Hólm Valsdóttir hefur verið ráðin sem skrifstofustjóri hjá Norðurþingi
12.11.2015
Tilkynningar
Húsavíkurkirkja/mynd:Gaukur Hjartarson

Til seljenda gistingar í Norðurþingi

Útleiga fasteigna til ferðamanna  telst til atvinnurekstrar og ber því sveitarfélögum að fella fasteignagjöld af þeim eignum í atvinnuflokk eða C flokk. 
11.11.2015
Tilkynningar
Fyrir lífrænt sorp

Ný áætlun fyrir tæmingar á sorpílátum á Húsavík og Reykjahverfi

Búið er að ákveða nýjar dagsetningar fyrir tæmingu á sorpílátum á Húsavík og í Reykjahverfi.
05.11.2015
Tilkynningar
Óli og Friðrik

Viðtöl bæjarfulltrúa á Raufarhöfn og Kópaskeri

Bæjarfulltrúarnir Óli Halldórsson og Friðrik Sigurðsson bjóða íbúum Raufarhafnar og nágrennis og íbúum Kópaskers og nágrennis, að bóka viðtöl við þá mánudaginn 30. nóvember á skrifstofm Norðurþings á Raufarhöfn og Kópaskeri.
05.11.2015
Tilkynningar
Leikskólinn Grænuvellir

Leikskólakennari óskast til starfa við leikskólann Grænuvelli á Húsavík

Metnaðarfullur leikskólakennari óskast til starfa á leikskólann Grænuvelli á Húsavík. Leikskólinn er 7 deilda fyrir 1-6 ára nemendur og stendur við Iðavelli 1 á Húsavík.  
02.11.2015
Tilkynningar
Þórir Örn Gunnarsson

Nýr rekstrarstjóri hafna í Norðurþingi

Þórir Örn Gunnarsson hefur verið ráðinn rekstrarstjóri hafna hjá Norðurþingi
29.10.2015
Tilkynningar
Teikning af Búðarvöllum

Tillögur að tveimur nýjum deiliskipulögum ásamt umhverfisskýrslum

Bæjarstjórn Norðurþings auglýsir hér með til almennrar kynningar eftirfarandi skipulagstillögur og tilheyrandi umhverfisskýrslur.
22.10.2015
Tilkynningar