Fara í efni

Fréttir

Húsavíkurkirkja/mynd:Gaukur Hjartarson

Til seljenda gistingar í Norðurþingi

Útleiga fasteigna til ferðamanna  telst til atvinnurekstrar og ber því sveitarfélögum að fella fasteignagjöld af þeim eignum í atvinnuflokk eða C flokk. 
11.11.2015
Tilkynningar
Fyrir lífrænt sorp

Ný áætlun fyrir tæmingar á sorpílátum á Húsavík og Reykjahverfi

Búið er að ákveða nýjar dagsetningar fyrir tæmingu á sorpílátum á Húsavík og í Reykjahverfi.
05.11.2015
Tilkynningar
Óli og Friðrik

Viðtöl bæjarfulltrúa á Raufarhöfn og Kópaskeri

Bæjarfulltrúarnir Óli Halldórsson og Friðrik Sigurðsson bjóða íbúum Raufarhafnar og nágrennis og íbúum Kópaskers og nágrennis, að bóka viðtöl við þá mánudaginn 30. nóvember á skrifstofm Norðurþings á Raufarhöfn og Kópaskeri.
05.11.2015
Tilkynningar
Leikskólinn Grænuvellir

Leikskólakennari óskast til starfa við leikskólann Grænuvelli á Húsavík

Metnaðarfullur leikskólakennari óskast til starfa á leikskólann Grænuvelli á Húsavík. Leikskólinn er 7 deilda fyrir 1-6 ára nemendur og stendur við Iðavelli 1 á Húsavík.  
02.11.2015
Tilkynningar
Þórir Örn Gunnarsson

Nýr rekstrarstjóri hafna í Norðurþingi

Þórir Örn Gunnarsson hefur verið ráðinn rekstrarstjóri hafna hjá Norðurþingi
29.10.2015
Tilkynningar
Teikning af Búðarvöllum

Tillögur að tveimur nýjum deiliskipulögum ásamt umhverfisskýrslum

Bæjarstjórn Norðurþings auglýsir hér með til almennrar kynningar eftirfarandi skipulagstillögur og tilheyrandi umhverfisskýrslur.
22.10.2015
Tilkynningar

Starf í frístundarheimilinu Tún

Frístundaheimilið Tún á Húsavík auglýsir eftir starfsmanni til að sinna frístundastarfi barna á aldrinum 6 – 9 ára í vetur. Vinnutími er frá kl. 12:30-16:00 alla virka daga.  Viðkomandi þarf að hafa gaman af því að vinna með börnum og vera með hreint sakavottorð. Frekari upplýsingar veitir Kjartan Páll Þórarinsson, tómstunda- og æskulýðsfulltrúi Norðurþings í síma 464-6100, kjartan@nordurthing.is     
15.10.2015
Tilkynningar
Gunnlaugur Aðalbjarnarson og Fannar Helgi Þorvaldsson skrifa undir nýja samninginn

Skrifað undir vatnssölusamning

Fimmtudaginn 8.október skrifuðu Fannar Þorvaldsson framkvæmdastjóri Fiskeldisins í Haukamýri og Gunnlaugur Aðalbjarnarson framkvæmdastjóri Orkuveitu Húsavíkur undir nýjan vatnssölu og nýtingarsamning á heitu og köldu vatni fyrir fiskeldisstarfsemi félagsins í Haukamýri við Húsavík.
08.10.2015
Tilkynningar
Gunnar Jóhannesson, formaður Norðurhjara heldur erindi

Samgönguráðstefna Norðurhjara

Mikilvægi bættra samgangna kom skýrt fram í máli frummælenda og gesta á samgönguráðstefnu Norðurhjara, ferðaþjónustusamtaka nú í lok september. 
07.10.2015
Tilkynningar

Samgönguráðstefna Norðurhjara

Ráðstefna Norðurhjara um samgöngur og ferðamál verður haldin þriðjudaginn 29. september nk. í Skúlagarði í Kelduhverfi og hefst kl.13:00.
29.09.2015
Tilkynningar
Lokun sundlaugar á Húsavík

Lokun sundlaugar á Húsavík

Vegna viðgerða verður Sundlaug Húsavíkur lokuð frá kl. 14:30 miðvikud. 30. sept. Einnig verður lokað fimmtud. 1. okt. og föstud. 2. okt. Stefnt verður að því að opna aftur laugardaginn 3. okt. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
28.09.2015
Tilkynningar
Mynd tekin við Tröllakot/640.is

Hreinsun á svæðum við Tröllakot, hafnarsvæði og á Höfða

Framkvæmda- og hafnanefnda fól framkvæmda- og þjónustufulltrúa á 62. fundi nefndarinnar, að auglýsa hreinsun á þremur svæðum á Húsavík.Sjá bókanir hér fyrir neðan,  
23.09.2015
Tilkynningar