Fara í efni

Fréttir

Gunnlaugur Aðalbjarnarson

Gunnlaugur Aðalbjarnarson ráðinn fjármálastjóri Norðurþings

Gunnlaugur Aðalbjarnarson hefur verið ráðinn fjármálastjóri Norðurþings. Alls bárust 19 umsóknir um starfið. 
27.02.2015
Tilkynningar
Norðurþing stækkar skuldabréfaflokk

Norðurþing stækkar skuldabréfaflokk

Skuldabréfaflokkurinn NTH 09 1, útgefinn af Sveitarfélaginu Norðurþingi, kt. 640169-5599, þann 2/2/2009 og skráður í Kauphöll Nasdaq OMX 30/6/2009, hefur nú verið stækkaður um ISK 300.000.000,- að nafnverði. 
27.02.2015
Tilkynningar
Mynd: Jón Ármann

Umsækjendur um stöðu fjármálastjóra Norðurþings

Í byrjun febrúar var auglýst laus til umsóknar staða fjármálastjóra Norðurþings.
25.02.2015
Tilkynningar
Mynd: Jón Ármann

Kynning skipulags- og matslýsinga vegna breytingar aðalskipulags Norðurþings

Kynning skipulags- og matslýsinga vegna breytingar aðalskipulags Norðurþings og samsvarandi deiliskipulags fyrir efnistökusvæði í Skurðsbrúnum norðan Húsavíkur
24.02.2015
Tilkynningar
Mynd/ruv.is

Íbúafundir í Öxarfirði og á Húsavík

Þriðjudaginn 24. febrúar verða tveir almennir upplýsingafundir fyrir íbúa, annars vegar í Lundi í Öxarfirði klukkan 17:00 og hins vegar á Húsavík klukkan 20:00, vegna jarðhræringanna í Bárðarbungu og eldgossins í Holuhrauni. 
20.02.2015
Tilkynningar
Sveitarfélagið Norðurþing Sveitarfélagið Tjörneshreppur, Útboð

Sveitarfélagið Norðurþing Sveitarfélagið Tjörneshreppur, Útboð

Sveitarfélögin Norðurþing og Tjörneshreppur óska eftir tilboðum í verkið Söfnun, flutningur og afsetning úrgangs, endurvinnsla, moltugerð og rekstur móttökustöðvar á Húsavík fyrir sveitarfélögin Norðurþing og Tjörneshrepp 2015-2018.
18.02.2015
Tilkynningar
Erna, Kristján Þór, Guðrún og Jónas

FRÉTTATILKYNNING

Völsungur áfram með rekstur íþróttavallanna á Húsavík.
10.02.2015
Tilkynningar
Dagur leikskólans er í dag

Dagur leikskólans er í dag

Á Degi leikskólans síðastliðin tvö ár hefur viðurkenningin Orðsporið verið veitt þeim sem þótt hafa skarað fram úr í að efla orðspor leikskólastarfs í landinu og unnið ötullega í þágu leikskóla og/eða leikskólabarna.
06.02.2015
Tilkynningar
Leikskólinn Grænuvellir

Leikskólakennarar óskast í Leikskólann Grænuvelli Húsavík

Tveir leikskólakennarar óskast til starfa í leikskólann Grænuvelli sem er 7 deilda leikskóli þar sem áhersluþættir eru m.a hreyfiþjálfun; Betri grunnur- Bjartari framtíð, markviss málörvun, TMT, tónlist, útikennsla og sjálfbærni.
28.01.2015
Tilkynningar
Starf Garðyrkjustjóra Norðurþings auglýst til umsóknar

Starf Garðyrkjustjóra Norðurþings auglýst til umsóknar

Norðurþing auglýsir laust til umsóknar starf garðyrkjustjóra. Um er að ræða krefjandi, fjölbreytt og spennandi starf í víðfeðmu sveitarfélagi.  
28.01.2015
Tilkynningar

Landsskipulagsstefna og skipulagsgerð sveitarfélaga

Skipulagsstofnun kynnir auglýsta tillögu að Landsskipulagsstefnu 2015-2026 á opnum fundi á Hótel Kea þann 21. janúar kl. 15-17.
12.01.2015
Tilkynningar
Þrettándabrennan á Húsavík verður staðsett á uppfyllingunni vestan við Eimskipsplanið

Þrettándabrennan á Húsavík verður staðsett á uppfyllingunni vestan við Eimskipsplanið

Kveikt verður upp í brennunni þriðjudaginn 6.janúar kl.18:00.
02.01.2015
Tilkynningar