Fara í efni

Fréttir

Krónprinsessan Victoria, Prins Daniel, Prinsessan Estelle

Húsvíkingar og nærsveitamenn bjóða Viktoríu krónprinsessu Svíþjóðar og eiginmann hennar Daníel prins velkomin til Húsavíkur

Viktoría krónprinsessa Svíþjóðar og Daníel prins heimsækja Ísland í boði forseta Íslands og koma til Húsavíkur 19. júní.
12.06.2014
Tilkynningar

Endurtalning atkvæða - niðurstaða

Að beiðni B - lista Framsóknarflokks ákvað yfirkjörstjórn Norðurþings að endurtelja atkvæði í bæjarstjórnarkosningunum í Norðurþingi, sem fram fóru 31. maí s.l..
06.06.2014
Tilkynningar
Tilkynning um endurtalningu í Norðurþingi

Tilkynning um endurtalningu í Norðurþingi

Að beiðni B-lista Framsóknarflokks hefur yfirkjörstjórn Norðurþings ákveðið að framkvæma endurtalningu atkvæða í sveitarstjórnarkosningum í Norðurþingi frá 31. maí s.l..
06.06.2014
Tilkynningar
Lundur Öxarfirði/mynd;survivingiceland.is

Norðurþing auglýsir eftir sumarstarfsmanni í Sundlaugina í Lundi.

Starfið felst í þrifum og eftirliti í karlaklefa, gæslu sundlaugar, afgreiðslu  og eftirlits með tjaldsvæðinu í Lundi.   
30.05.2014
Tilkynningar
og meira straumleysi...

og meira straumleysi...

Raforkunotendur Húsavík, það verður rafmagnslaus aðfaranótt miðvikudagsins 28. Maí frá klukkan 24:00 til 7:00 (sjá mynd) vegna vinnu við spennaskipti og spennubreytingu
23.05.2014
Tilkynningar
Mynd af því svæði sem verður straumlaust

Tilkynning frá RARIK

Raforkunotendur Húsavík, það verður rafmagnslaus aðfaranótt þriðjudagsins 27. maí frá klukkan 24:00 til 3:00 vegna spennaskipta og spennubreytinga, sjá mynd
23.05.2014
Tilkynningar
Verkið Farfuglar við Borgarhólsskóla

Framlagning kjörskrár

Kjörskrá Norðurþings vegna sveitarstjórnarkosninganna 31. maí 2014, mun liggja frammi á skrifstofum Norðurþings á Húsavík, Kópaskeri og Raufarhöfn, frá og með 20. maí 2014
22.05.2014
Tilkynningar
Sótt um leyfi til framkvæmda á Bakka fyrir kísilmálmvinnslu PCC

Sótt um leyfi til framkvæmda á Bakka fyrir kísilmálmvinnslu PCC

Í umsókn, sem barst embætti byggingarfulltrúa Norðurþings fyrr í vikunni, er óskað eftir samþykki byggingaráforma fyrir kísilmálmvinnslu PCC á iðnaðarlóð fyrirtækisins á Bakka.
21.05.2014
Tilkynningar
Sigurður VE/mynd:Þorgeir Baldursson

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2013/2014

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2013/2014 sbr. reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa nr. 665, 10. júlí 2013
20.05.2014
Tilkynningar
mynd/fiskifrettir

AUGLÝSING (IX) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta.

1. gr. Með vísan til 2. og 3. gr. reglugerðar nr. 665 frá 10. júlí 2013 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2013/2014 staðfestir ráðuneytið sérstök skilyrði vegna úthlutunar aflaheimilda í eftirfarandi sveitarfélagi:
19.05.2014
Tilkynningar
Framboð í Norðurþingi til bæjarstjórnar 2014

Framboð í Norðurþingi til bæjarstjórnar 2014

Eftirfarandi framboð bárust til Bæjarstjórnar Norðurþings:
12.05.2014
Tilkynningar
Sundlaug Húsavíkur

Afsláttur af árskortum í sund

Tómstunda- og æskulýðsnefnd hvetur til heilsuviku 4.- 11. maí. Framlag nefndarinnar í heilsuviku verður að bjóða íbúum sveitarfélagsins helmings afslátt á ársmiðum í sundlaugum í rekstri sveitarfélagsins þessa viku og næstu eða til 18. maí 
09.05.2014
Tilkynningar