Fara í efni

Fréttir

Opið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Norðurþings

Opið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Norðurþings

Í sumar verður Vinnuskóli Norðurþings starfandi fyrir ungmenni fædd árin 2000 og 2001, þ.e. þá sem í vor ljúka 8. og 9. bekk.  Vinnuskólinn er að þessu sinni ekki í boði fyrir ungmenni sem eru að ljúka 10. bekk en þeim býðst að sækja félagsmiðstöð sem verður starfrækt í allt sumar.
05.05.2015
Tilkynningar
Húsavíkurviti/mynd:Gaukur Hjartarson

Kynningar á skipulags- og matslýsingum í Norðurþingi

Bæjarstjórn Norðurþings, að tillögum skipulags- og byggingarnefndar, samþykkti á fundi sínum þann 21. apríl 2015 að kynna eftirfarandi skipulags- og matslýsingar skv. ákvæðum skipulagslaga nr. 123/2010:
28.04.2015
Tilkynningar
Verkfall hjá starfsmönnum Strætó

Verkfall hjá starfsmönnum Strætó

Vegna verkfallsboðunnar hjá SGS er ljóst að akstur strætó á svæði Eyþings mun liggja niðri þá daga sem verkfall stendur yfir.
28.04.2015
Tilkynningar
Styrkir til menningar, atvinnuþróunar og nýsköpunar

Styrkir til menningar, atvinnuþróunar og nýsköpunar

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum
27.04.2015
Tilkynningar
Hjólað í vinnuna 2015.

Hjólað í vinnuna 2015.

Landsátakið Hjólað í vinnuna hefst 6. maí næstkomandi.  Hvetjum öll fyrirtæki í Norðurþingi stór sem smá að taka þátt þetta árið.
24.04.2015
Tilkynningar
Fögnum sumri saman í Safnahúsinu

Fögnum sumri saman í Safnahúsinu

Á sumardaginn fyrsta verður margt um að vera í Safnahúsinu. Opnuð verður sýningin "Lömbin leika sér", sýning barna á deildunum Vilpu og Fossi á Leikskólanum Grænuvöllum.
22.04.2015
Tilkynningar
Kynningarfundir um sáttmála UNESCO varðandi verndun menningarerfða

Kynningarfundir um sáttmála UNESCO varðandi verndun menningarerfða

Guðrún Ingimundardóttir heldur þrjá kynningarfundi á Eyþingssvæðinu um sáttmála UNESCO varðandi verndun menningarerfða.
15.04.2015
Tilkynningar
Norðurþing stækkar skuldabréfaflokk

Norðurþing stækkar skuldabréfaflokk

Skuldabréfaflokkurinn NTH 09 1, útgefinn af Sveitarfélaginu Norðurþingi, kt. 640169-5599, þann 2/2/2009 og skráður í Kauphöll Nasdaq OMX 30/6/2009, hefur nú verið stækkaður um ISK 240.000.000,- að nafnverði.
08.04.2015
Tilkynningar
Þórður Guðjonsen með börnum sínum/Mynd:Cornell University Library

Kynning skipulags- og matslýsingar vegna nýs deiliskipulags verslunar- og þjónustusvæðis norðan Búðarár á Húsavík

Bæjarstjórn Norðurþings, að tillögum skipulags- og byggingarnefndar, samþykkti á fundi sínum þann 17. febrúar 2015 að kynna skipulagslýsingu skv. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 vegna nýs deiliskipulags fyrir s.k. Guðjohnsensreit/Öskjureit á Húsavík.
17.03.2015
Tilkynningar
Gunnlaugur Aðalbjarnarson

Gunnlaugur Aðalbjarnarson ráðinn fjármálastjóri Norðurþings

Gunnlaugur Aðalbjarnarson hefur verið ráðinn fjármálastjóri Norðurþings. Alls bárust 19 umsóknir um starfið. 
27.02.2015
Tilkynningar
Norðurþing stækkar skuldabréfaflokk

Norðurþing stækkar skuldabréfaflokk

Skuldabréfaflokkurinn NTH 09 1, útgefinn af Sveitarfélaginu Norðurþingi, kt. 640169-5599, þann 2/2/2009 og skráður í Kauphöll Nasdaq OMX 30/6/2009, hefur nú verið stækkaður um ISK 300.000.000,- að nafnverði. 
27.02.2015
Tilkynningar
Mynd: Jón Ármann

Umsækjendur um stöðu fjármálastjóra Norðurþings

Í byrjun febrúar var auglýst laus til umsóknar staða fjármálastjóra Norðurþings.
25.02.2015
Tilkynningar