Fara í efni

Fréttir

Sundlaug Húsavíkur verður lokuð

Sundlaug Húsavíkur verður lokuð mánudaginn 20. október vegna viðgerða. Við biðjum viðskiptavini velvirðingar á þessari röskun og stefnum á að allt verði komið í lag á þriðjudagsmorgun.
16.10.2014
Tilkynningar
Mynd:landsvirkjun.is

Álagsprófun á jarðhitakerfi Þeistareykja, gæta þarf fyllstu varúðar sökum heits vatnsstreymis frá hljóðdeyfum

Þriðjudaginn 14. október hefst álagsprófun á jarðhitakerfinu á Þeistareykjum.
14.10.2014
Tilkynningar
Holuhraun/mynd;ruv.is

Leiðbeiningar um brennisteinsdíoxíð í andrúmslofti

Á undanförnum vikum hefur loftmengandi gasefnið brennisteinsdíoxíð SO2 borist frá eldstöð í Holuhrauni norðan Vatnajökuls til íbúa í mörgum sveitarfélögum.
13.10.2014
Tilkynningar
Allir lesa - landsleikur í lestri

Allir lesa - landsleikur í lestri

Þann 10. október nk. opnar nýr lestrarvefur, Allir lesa, á vegum Miðstöðvar íslenskra bókmennta og Reykjavíkur bókmenntaborgar UNESCO. 
08.10.2014
Tilkynningar
Viðtalstímar bæjarfulltrúa á mánudögum

Viðtalstímar bæjarfulltrúa á mánudögum

Bæjarfulltrúarnir Óli Halldórsson og Friðrik Sigurðsson auglýstu viðtalstíma á mánudögum í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík í september síðastliðnum. Almenn ánægja hefur verið með þetta fyrirkomulag og viðtalstímarnir vel nýttir.
06.10.2014
Tilkynningar
Tilkynning frá RARIK

Tilkynning frá RARIK

Rafmagnslaust verður í Öxarfirði, Kelduhverfi, Melrakkasléttu, Þistilfirði, Langanesi og Bakkafirði aðfaranótt mánudagsins 6. október n.k., frá miðnætti til kl. 4  vegna vinnu á Kópaskerslínu.
03.10.2014
Tilkynningar
Kynning skipulags- og matslýsinga vegna breytingar aðalskipulags Norðurþings

Kynning skipulags- og matslýsinga vegna breytingar aðalskipulags Norðurþings

Kynning skipulags- og matslýsinga vegna breytingar aðalskipulags Norðurþings og samsvarandi deiliskipulags fyrir efnislosunarsvæði  á Skjólbrekkumel auk skipulagskynninga
30.09.2014
Tilkynningar
Dettifoss

Fundur um flóðavarnir vegna Jökulsár

Orkustofnun fyrirhugar að halda fund í Ásbyrgi um almennar flóðavarnir vegna Jökulsár. 
22.09.2014
Tilkynningar
Björn Thoroddsen

Skólatónleikar á Íslandi -Tónlist fyrir alla heimsækja Austur og Norðausturland

Í september og október munu tónleikar Tónlistar fyrir alla hljóma um Austur og Norðausturland.
16.09.2014
Tilkynningar
-Leiðarþing 2014-

-Leiðarþing 2014-

20. september í Hlíðarbæ Hörgársveit kl. 11-15.30. Viltu taka þátt í að skapa fjölbreytt menningar- og mannlíf?
16.09.2014
Tilkynningar
Styrkir til lista- og menningarmála

Styrkir til lista- og menningarmála

Fræðslu- og menningarnefnd Norðurþings auglýsir eftir umsóknum um styrki til lista- og menningarmála.
15.09.2014
Tilkynningar
Fræðslu- og menningarnefnd Norðurþings vekur athygli á verkefninu „Göngum í skólann“

Fræðslu- og menningarnefnd Norðurþings vekur athygli á verkefninu „Göngum í skólann“

Þann 10. september n.k. verður verkefninu Göngum í skólann hleypt af stokkunum í áttunda sinn. Verkefninu lýkur formlega með alþjóðadegi Göngum í skólann miðvikudaginn 8. október.
04.09.2014
Tilkynningar