Fara í efni

Fréttir

Barnalífeyrir Tryggingastofnunar vegna náms/starfsþjálfunar og framlag vegna náms eða starfsþjálfunar.

Kynningarbréf frá Tryggingastofnun vegna barnalífeyris vegna náms/starfsþjálfunar og framlag vegna náms eða starfsþjálfunar 18-20 ára ungmenna sem gætu átt rétt á greiðslum er að finna hér.
14.01.2016
Tilkynningar
Skíðagöngubraut á Reykjaheiði

Skíðagöngubraut á Reykjaheiði

5 kílómetra langur skíðagöngu hringur var troðinn uppá Reykjaheiði í dag, laugardaginn 9.janúar. Troðið verður reglulega fyrir göngufólk eins og snjóalög og aðstæður leyfa. Upplýsingar um spor dagsins verður að finna hér inná heimasíðu Norðurþings.
09.01.2016
Tilkynningar

Umsóknir um byggðakvóta fiskveiðiárið 2015/2016

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa í Norðurþingi.Tengill á frétt Fiskistofu
07.01.2016
Tilkynningar

Umsóknir um byggðakvóta fiskveiðiárið 2015/2016

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa í Norðurþingi.Tengill á frétt Fiskistofu
07.01.2016
Tilkynningar
Viðburðir á þrettánda í Norðurþingi

Viðburðir á þrettánda í Norðurþingi

Nokkuð er um viðburði í sveitarfélaginu tengda þrettándanum nú 6. janúar.
05.01.2016
Tilkynningar
Stuðningur vegna sérþarfa óskast á leikskólann Grænuvelli

Stuðningur vegna sérþarfa óskast á leikskólann Grænuvelli

Starfsmaður óskast til starfa á Leikskólann Grænuvelli. Hann þarf að hafa lokið námskeiði í hagnýtum aðferðum atferlisgreiningar við kennslu barna og hafa reynslu af aðferðinni.
05.01.2016
Tilkynningar
Áramótabrennur Norðurþings

Áramótabrennur Norðurþings

Kveikt verður í brennum í Norðurþingi á eftirtöldum tímum á Gamlársdag: Húsavík: 16.45Kópasker: 20.30Raufarhöfn: 21:00  
31.12.2015
Tilkynningar
Frístund

Starf í Túni

Frístundaheimilið Tún á Húsavík auglýsir eftir frístundaleiðbeinanda til að sinna frístundastarfi barna á aldrinum 6 – 9 ára í vetur. Viðkomandi starfsmaður er hugsaður sem stuðningur við börn með sérþarfir.      
21.12.2015
Tilkynningar
EVS sjáfboðaverkefni

EVS sjáfboðaverkefni

Evrópa unga fólksins stendur fyrir EVS sjálfboðaverkefninu.
21.12.2015
Tilkynningar

Fjárhagsáætlun Norðurþings

Hér að neðan má sjá fjárhagsáætlun Norðurþings sem samþykkt var á fundi bæjarstjórnar þann 1. desember.Annarsvegar er um að ræða áætlun árins 2016 og hins vegar er þriggja ára áætlun fyrir árin 2017, 2018 og 2019.Norðurþing 2016Norðurþing 2017-2019 
08.12.2015
Tilkynningar
Spákort kvöldsins (vedur.is)

Veður - viðvörun

Lægðin sem á landanum lemur í þessum töluðu orðum mun væntanlega láta af sér kveða hér á Norðurlandi í kvöld. Íbúar Norðurþings og annarstaðar eru beðnir um að fylgja þeim fyrirmælum sem gefin hafa verið út á landsvísu.Mikilvægt er að huga að öllu lauslegu og gæta þess að niðurföll séu ekki stífluð.  Einnig er bent á að fylgjast vel með fréttum og fara eftir þeim viðvörunum sem gefnar eru út. Vegna veðurs mun Sundlaug Húsavíkur og Íþróttahúsið á Húsavík loka kl 19.00 í kvöld
07.12.2015
Tilkynningar
Margrét Hólm Valsdóttir

Ráðið hefur verið í starf skrifstofustjóra hjá Norðurþingi

Margrét Hólm Valsdóttir hefur verið ráðin sem skrifstofustjóri hjá Norðurþingi
12.11.2015
Tilkynningar