Fara í efni

Fréttir

Starf í frístundarheimilinu Tún

Frístundaheimilið Tún á Húsavík auglýsir eftir starfsmanni til að sinna frístundastarfi barna á aldrinum 6 – 9 ára í vetur. Vinnutími er frá kl. 12:30-16:00 alla virka daga.  Viðkomandi þarf að hafa gaman af því að vinna með börnum og vera með hreint sakavottorð. Frekari upplýsingar veitir Kjartan Páll Þórarinsson, tómstunda- og æskulýðsfulltrúi Norðurþings í síma 464-6100, kjartan@nordurthing.is     
15.10.2015
Tilkynningar
Gunnlaugur Aðalbjarnarson og Fannar Helgi Þorvaldsson skrifa undir nýja samninginn

Skrifað undir vatnssölusamning

Fimmtudaginn 8.október skrifuðu Fannar Þorvaldsson framkvæmdastjóri Fiskeldisins í Haukamýri og Gunnlaugur Aðalbjarnarson framkvæmdastjóri Orkuveitu Húsavíkur undir nýjan vatnssölu og nýtingarsamning á heitu og köldu vatni fyrir fiskeldisstarfsemi félagsins í Haukamýri við Húsavík.
08.10.2015
Tilkynningar
Gunnar Jóhannesson, formaður Norðurhjara heldur erindi

Samgönguráðstefna Norðurhjara

Mikilvægi bættra samgangna kom skýrt fram í máli frummælenda og gesta á samgönguráðstefnu Norðurhjara, ferðaþjónustusamtaka nú í lok september. 
07.10.2015
Tilkynningar

Samgönguráðstefna Norðurhjara

Ráðstefna Norðurhjara um samgöngur og ferðamál verður haldin þriðjudaginn 29. september nk. í Skúlagarði í Kelduhverfi og hefst kl.13:00.
29.09.2015
Tilkynningar
Lokun sundlaugar á Húsavík

Lokun sundlaugar á Húsavík

Vegna viðgerða verður Sundlaug Húsavíkur lokuð frá kl. 14:30 miðvikud. 30. sept. Einnig verður lokað fimmtud. 1. okt. og föstud. 2. okt. Stefnt verður að því að opna aftur laugardaginn 3. okt. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
28.09.2015
Tilkynningar
Mynd tekin við Tröllakot/640.is

Hreinsun á svæðum við Tröllakot, hafnarsvæði og á Höfða

Framkvæmda- og hafnanefnda fól framkvæmda- og þjónustufulltrúa á 62. fundi nefndarinnar, að auglýsa hreinsun á þremur svæðum á Húsavík.Sjá bókanir hér fyrir neðan,  
23.09.2015
Tilkynningar
Byggðamerki Norðurþings

Styrkir til lista- og menningarmála auglýstir til umsóknar

Fræðslu- og menningarnefnd Norðurþings auglýsir eftir umsóknum um styrki til lista- og menningarmála.
22.09.2015
Tilkynningar
Húsavíkurhöfn/mynd: Jón Ármann Héðinsson

Rekstrarstjóri hafna Norðurþings

Norðurþing óskar eftir að ráða rekstrarstjóra fyrir hafnir Norðurþings, með starfsstöð á Húsavík.
18.09.2015
Tilkynningar
Tölvugerð mynd af verksmiðjunni á Bakka

Opnunarhátíð PCC Bakki Silicon hf.

Fimmtudaginn 17. september fer fram formleg opnunarhátíð PCC Bakki Silicon hf. vegna upphafs framkvæmda við  Kísilmálmverksmiðu á Bakka við Húsavík. Dagskráin hefst kl 11:00 á Fosshótel Húsavík og stendur yfir til 13:00. 
16.09.2015
Tilkynningar
Jón Höskuldsson

Nýr fræðslufulltrúi Norðurþings

Búið er að ráða nýjan fræðslufulltrúa hjá Norðurþingi
02.09.2015
Tilkynningar
Skólaakstur í Norðurþingi

Skólaakstur í Norðurþingi

Akstursáætlun skólaárið 2015 – 2016 Akstursdagar eru í samræmi við skóladagatal hvers skóla.  Almenna kennsludaga er akstursáætlun eins og fram kemur í þessu skjali (smella á bláa textann)
27.08.2015
Tilkynningar
Óli og Friðrik

Norðurþing minnir á viðtalstíma bæjarfulltrúa

Bæjarfulltrúarnir Friðrik Sigurðsson og Óli Halldórsson eru með fasta viðveru í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík á mánudögum milli kl. 14 og 16.
26.08.2015
Tilkynningar