Fara í efni

Fréttir

Byggðamerki Norðurþings

Styrkir til lista- og menningarmála auglýstir til umsóknar

Fræðslu- og menningarnefnd Norðurþings auglýsir eftir umsóknum um styrki til lista- og menningarmála.
22.09.2015
Tilkynningar
Húsavíkurhöfn/mynd: Jón Ármann Héðinsson

Rekstrarstjóri hafna Norðurþings

Norðurþing óskar eftir að ráða rekstrarstjóra fyrir hafnir Norðurþings, með starfsstöð á Húsavík.
18.09.2015
Tilkynningar
Tölvugerð mynd af verksmiðjunni á Bakka

Opnunarhátíð PCC Bakki Silicon hf.

Fimmtudaginn 17. september fer fram formleg opnunarhátíð PCC Bakki Silicon hf. vegna upphafs framkvæmda við  Kísilmálmverksmiðu á Bakka við Húsavík. Dagskráin hefst kl 11:00 á Fosshótel Húsavík og stendur yfir til 13:00. 
16.09.2015
Tilkynningar
Jón Höskuldsson

Nýr fræðslufulltrúi Norðurþings

Búið er að ráða nýjan fræðslufulltrúa hjá Norðurþingi
02.09.2015
Tilkynningar
Skólaakstur í Norðurþingi

Skólaakstur í Norðurþingi

Akstursáætlun skólaárið 2015 – 2016 Akstursdagar eru í samræmi við skóladagatal hvers skóla.  Almenna kennsludaga er akstursáætlun eins og fram kemur í þessu skjali (smella á bláa textann)
27.08.2015
Tilkynningar
Óli og Friðrik

Norðurþing minnir á viðtalstíma bæjarfulltrúa

Bæjarfulltrúarnir Friðrik Sigurðsson og Óli Halldórsson eru með fasta viðveru í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík á mánudögum milli kl. 14 og 16.
26.08.2015
Tilkynningar

Umsækjendur um stöðu fræðslufulltrúa hjá Norðurþingi

Þann 17. ágúst rann út frestur til að sækja um stöðu fræðslufulltrúa hjá Norðuringi. Eftirtaldir sóttu um stöðuna:
21.08.2015
Tilkynningar
Tillaga að útliti sjóbaða á Húsavíkurhöfða

Tillaga að breytingu aðalskipulags Norðurþings 2010-2030 og samsvarandi nýju deiliskipulagi verslunar- og þjónustusvæðis á Húsavíkurhöfða

Bæjarstjórn Norðurþings auglýsir hér með til almennrar kynningar eftirfarandi skipulagstillögur og tilheyrandi umhverfisskýrslur.
19.08.2015
Tilkynningar
Skráning barna í Frístundaheimilið Tún veturinn 2015 - 2016

Skráning barna í Frístundaheimilið Tún veturinn 2015 - 2016

Opnað hefur verið fyrir skráningu barna á aldrinum 6 - 9 ára (1. - 4. bekk) í Frístundaheimlið Tún þar sem boðið er upp á frístundastarf eftir að skóla lýkur til klukkan 16:15.  Nánari upplýsingar um starfið má finna á vef Norðurþings.
12.08.2015
Tilkynningar
Grunnskólinn á Raufarhöfn

Starf fræðslufulltrúa hjá Norðurþingi

Norðurþing auglýsir starf fræðslufulltrúa hjá Norðurþingi laust til umsóknar.
30.07.2015
Tilkynningar
Húsavíkurfjall/mynd:Jón Ármann Héðinsson

Kynning skipulags- og matslýsingar vegna nýs deiliskipulags iðnaðasvæðis I5 og sorpförgunarsvæðis S2 að Hrísmóum auk kynningar frumhugmynda

Bæjarráð Norðurþings, að tillögum skipulags- og byggingarnefndar, samþykkti á fundi sínum þann 16. júlí 2015 að kynna skipulags- og matslýsingu skv. 3. mgr. 40. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 og laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006 vegna nýs deiliskipulags fyrir iðnaðarsvæði I5 og sorpförgunarsvæði S2 að Hrísmóum.
20.07.2015
Tilkynningar