Fara í efni

Fréttir

Umsækjendur um stöðu fræðslufulltrúa hjá Norðurþingi

Þann 17. ágúst rann út frestur til að sækja um stöðu fræðslufulltrúa hjá Norðuringi. Eftirtaldir sóttu um stöðuna:
21.08.2015
Tilkynningar
Tillaga að útliti sjóbaða á Húsavíkurhöfða

Tillaga að breytingu aðalskipulags Norðurþings 2010-2030 og samsvarandi nýju deiliskipulagi verslunar- og þjónustusvæðis á Húsavíkurhöfða

Bæjarstjórn Norðurþings auglýsir hér með til almennrar kynningar eftirfarandi skipulagstillögur og tilheyrandi umhverfisskýrslur.
19.08.2015
Tilkynningar
Skráning barna í Frístundaheimilið Tún veturinn 2015 - 2016

Skráning barna í Frístundaheimilið Tún veturinn 2015 - 2016

Opnað hefur verið fyrir skráningu barna á aldrinum 6 - 9 ára (1. - 4. bekk) í Frístundaheimlið Tún þar sem boðið er upp á frístundastarf eftir að skóla lýkur til klukkan 16:15.  Nánari upplýsingar um starfið má finna á vef Norðurþings.
12.08.2015
Tilkynningar
Grunnskólinn á Raufarhöfn

Starf fræðslufulltrúa hjá Norðurþingi

Norðurþing auglýsir starf fræðslufulltrúa hjá Norðurþingi laust til umsóknar.
30.07.2015
Tilkynningar
Húsavíkurfjall/mynd:Jón Ármann Héðinsson

Kynning skipulags- og matslýsingar vegna nýs deiliskipulags iðnaðasvæðis I5 og sorpförgunarsvæðis S2 að Hrísmóum auk kynningar frumhugmynda

Bæjarráð Norðurþings, að tillögum skipulags- og byggingarnefndar, samþykkti á fundi sínum þann 16. júlí 2015 að kynna skipulags- og matslýsingu skv. 3. mgr. 40. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 og laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006 vegna nýs deiliskipulags fyrir iðnaðarsvæði I5 og sorpförgunarsvæði S2 að Hrísmóum.
20.07.2015
Tilkynningar

Skýrsla KPMG um fjárhagsstöðu, rekstur og framtíðarhorfur Norðurþings

Skýrsla KPMG um fjárhagsstöðu, rekstur og framtíðarhorfur Norðurþings
17.07.2015
Tilkynningar
Forsíða handbókar

Handbók frá íslenska Gámafélaginu um sorphirðu í Norðurþingi

Handbók frá íslenska Gámafélaginu um sorphirðu í Norðurþingi
17.07.2015
Tilkynningar

Starf í frístund

Frístundaheimilið Tún á Húsavík auglýsir eftir starfsfólki til að sinna frístundastarfi barna á aldrinum 6 – 9 ára í vetur. Vinnutími er frá kl. 13:00-16:30 alla virka daga. Möguleiki er á meira starfi í kringum félagsstarf unglinga. Leitað er eftir jákvæðum og áhugasömum einstaklingum með þjónustuvilja og lipurð í mannlegum samskiptum. Frekari upplýsingar veitir Kjartan Páll Þórarinsson, tómstunda- og æskulýðsfulltrúi Norðurþings í síma 464-6100, kjartan@nordurthing.is     
06.07.2015
Tilkynningar
Norðurþing gefur starfsmönnum sínum frí í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna

Norðurþing gefur starfsmönnum sínum frí í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna

Í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna samþykkti bæjarráð Norðurþings að gefa starfmönnum sveitarfélagsins frí frá hádegi föstudaginn 19. júní. 
15.06.2015
Tilkynningar
Ílát til sorpflokkunar

Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs lögð fram til kynningar

Undanfarna mánuði hefur sérstök verkefnisstjórn unnið að gerð sameiginlegrar svæðisáætlunar um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi fyrir tímabilið 2015-2026. 
12.06.2015
Tilkynningar