Fara í efni

Fréttir

Auglýsing um deiliskipulag

Sveitarstjórnir Skútustaðahrepps og Norðurþings auglýsa hér með skipulagslýsingu skv. 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 vegna fyrirhugaðs deiliskipulags
17.03.2014
Tilkynningar

Samþykki frá Eftirlistsstofnun EFTA

Fjárfestingasamningur um iðjuver á Bakka hefur verið samþykktur af Eftirlistsstofnun EFTA
12.03.2014
Tilkynningar

Húsvörður óskast í afleysingar við Borgarhólsskóla

Húsvörð vantar við skólann til vors. Um er að ræða afleysingu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst og helst að hafa bíl til umráða.
11.03.2014
Tilkynningar
Snjóflóðahætta

Snjóflóðahætta

Á undanförnum vikum hafa safnast upp verulegar snjóhengjur í brúnum Húsavíkurfjalls.  Því hefur skapast umtalsverð hætta á snjóflóðum og mörg lítil flóð hafa raunar þegar fallið.  Norðurþing varar við allri umferð um fjallshlíðarnar meðan hættuástand varir.Tryggvi Jóhannsson, framkvæmda- og hafnafulltrúi
06.03.2014
Tilkynningar

Tillögur að breytingu aðalskipulags Norðurþings og deiliskipulagi að Krossdal í Kelduhverfi

Bæjarstjórn Norðurþings auglýsir hér með til almennrar kynningar skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að breytingu aðalskipulags Norðurþings 2010-2030 og tillögu að nýju deiliskipulagi skv. 1. mgr. 41. gr. sömu laga ásamt tilheyrandi umhverfisskýrslum. 
05.03.2014
Tilkynningar
Þverárstofa við Safnahúsið á Húsavík

Menningarstefna Norðurþings

Að frumkvæði fræðslu- og menningarnefndar er  nú unnið að mótun menningarstefnu Norðurþings. Fræðslufulltrúi leiðir verkefnið en leitað er víðtæks samráðs við íbúa sveitarfélagsins.
26.02.2014
Tilkynningar

Ríkisaðstoð vegna iðnaðarhafnar á Húsavík samþykkt

Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, féllst í dag á þá fyrirætlan ríkissjóðs og Norðurþings að veita fé til uppbyggingar iðnaðarhafnar á Húsavík.
26.02.2014
Tilkynningar

Fundur um mótun menningarstefnu Norðurþings

Vegna ónógrar þátttöku fellur fundur um mótun menningarstefnu Norðurþings sem vera átti í Skúlagarði í kvöld, miðvikudag 26. febrúar niður.Minnum á fund um mótun menningarstefnu í Safnahúsinu á Húsavík kl. 17:00 í dag, miðvikudag 26. febrúar
26.02.2014
Tilkynningar
Alþjóðadagur móðurmálsins

Alþjóðadagur móðurmálsins

Íslenska UNESCO-nefndin og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum hafa ákveðið að efna til nokkurra viðburða í vikunni 21.-28. febrúar í tilefni Alþjóðadags móðurmálsins. 
24.02.2014
Tilkynningar
Starf skrifstofumanns/gjaldkera á bæjarskrifstofu Norðurþings á Húsavík er laust til umsóknar

Starf skrifstofumanns/gjaldkera á bæjarskrifstofu Norðurþings á Húsavík er laust til umsóknar

Ráðið er í starfið til 1. árs. Helstu verkefni og ábyrgð
19.02.2014
Tilkynningar
Í þökk

Styrkir til lista- og menningarmála

Fræðslu- og menningarnefnd Norðurþings auglýsir eftir umsóknum um styrki til lista- og menningarmála. 
13.02.2014
Tilkynningar
Menning í Norðurþingi - mótun nýrrar menningarstefnu

Menning í Norðurþingi - mótun nýrrar menningarstefnu

Fræðslu- og menningarnefnd Norðurþings hefur samþykkt að vinna menningarstefnu fyrir sveitarfélagið. Mikilvægt er að stefnan sé sameign íbúanna og að sjónarmið sem flestra fái að njóta sín. Boðað er til opinna vinnufunda með íbúum um mótun menningarstefnu Norðurþings.
12.02.2014
Tilkynningar