Fara í efni

Fréttir

Skipulags- og matslýsing vegna urðunarsvæðis fyrir sorps í Laugardal við Húsavík

Bæjarstjórn Norðurþings samþykkti á fundi sínum 26. mars s.l. að auglýsa skipulagslýsingu, sbr. 40. gr. laga nr. 123/2010, vegna deiliskipulagsvinnu sem er að hefjast fyrir urðunarsvæði fyrir sorp í Laugardal við Húsavík.
02.04.2013
Tilkynningar
Ályktun bæjarstjórnar - hvatning til Alþingis

Ályktun bæjarstjórnar - hvatning til Alþingis

Eftirfarandi ályktun bæjarstjórnar Norðurþings var samþykkt samhljóða á síðasta fundi bæjarstjórnar:
27.03.2013
Tilkynningar
Laus staða leikskólastjóra í Norðurþingi - umsóknarfrestur til 25. mars

Laus staða leikskólastjóra í Norðurþingi - umsóknarfrestur til 25. mars

Norðurþing óskar eftir að ráða leikskólakennara við leikskólann Grænuvelli á Húsavík.  Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 25. mars 2013.
22.03.2013
Tilkynningar
Aftur heim - þróunarverkefni í listum og menningu

Aftur heim - þróunarverkefni í listum og menningu

Fleiri menningarverkefni, tækifæri fyrir unga listamenn með þingeyskar rætur, bætt búsetuskilyrði og öflugt tengslanet. Allt gætu þetta verið hugsanleg slagorð fyrir menningarverkefni í Þingeyjarsýslum sem nú er ýtt úr vör.
22.03.2013
Tilkynningar
Íslensk kvikmyndahelgi á Raufarhöfn 22. - 24. mars

Íslensk kvikmyndahelgi á Raufarhöfn 22. - 24. mars

Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda, Félag kvikmyndagerðarmanna, Samtök kvikmyndaleikstjóra og Kvikmyndamiðstöð Íslands bjóða landsmönnum í bíó helgina 22. - 24. mars.
21.03.2013
Tilkynningar
Átt þú land sem liggur að Mývatni eða Laxá?

Átt þú land sem liggur að Mývatni eða Laxá?

Nú er verið að vinna aðgerðaáætlun um veiðar á tegundum sem geta haft skaðleg áhrif á fuglalif á verndarsvæði Mývatns og Laxár (í samræmi við 11. gr. reglugerðar nr. 665/2012). 
20.03.2013
Tilkynningar
Málþing um Húsavíkurflugvöll í kvöld

Málþing um Húsavíkurflugvöll í kvöld

Í kvöld klukkan 20.00 verður málþing um flugmál haldið i Hvalasafninu á Húsavík.
14.03.2013
Tilkynningar

Iðjuver á Bakka - kynningarfundur

Bæjarstjóri Norðurþings boðar til opins kynningarfundar um atvinnumál, föstudaginn 8. mars n.k. Fundurinn verður á Sölku kl. 12:00 til 13:00.
06.03.2013
Tilkynningar
Fundur um fyrirkomulag á stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs

Fundur um fyrirkomulag á stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs

Opinn fundur um fyrirkomulag á stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs verður haldinn í Skjólbrekku mánudaginn 11. mars kl. 20:00.
06.03.2013
Tilkynningar
Opið hús til kynningar á skipulagi á Bakka og frummatsskýrslu vegna kísilmálmverksmiðju PCC

Opið hús til kynningar á skipulagi á Bakka og frummatsskýrslu vegna kísilmálmverksmiðju PCC

PCC SE hefur lagt fram frummatsskýrslu um kísilmálmverksmiðju á Bakka til meðferðar hjá Skipulagsstofnun. Frummatsskýrslan liggur frammi til kynningar frá 22. febrúar 2013 til 5. apríl 2013.
04.03.2013
Tilkynningar
Bíómiði frá bíósýningu í Hnitbjörgum

Fjársöfnun til styrktar félagsheimilinu Hnitbjörgum á Raufarhöfn

Laugardagskvöldið 2. mars stendur hljómsveitin Sífreri sem skipuð er nokkrum sonum Raufarhafnar, í samstarfi við Raufarhafnarfélagið í Reykjavík, fyrir dansleik á Kónginum í Grafarholti til styrktar félagsheimilinu Hnitbjörgum á Raufarhöfn.
28.02.2013
Tilkynningar

Kísilmálmverksmiðja á Bakka við Húsavík - kynning á frummatsskýrslu

EFLA verkfræðistofa hf. fyrir hönd PCC Bakki Silicon hf. hefur tilkynnt til umfjöllunar Skipulagsstofnunnar frummatsskýrslu um kísilmálmverksmiðju PCC á Bakka við Húsavík, Norðurþingi.
21.02.2013
Tilkynningar