Fara í efni

Fréttir

Ríkisaðstoð vegna iðnaðarhafnar á Húsavík samþykkt

Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, féllst í dag á þá fyrirætlan ríkissjóðs og Norðurþings að veita fé til uppbyggingar iðnaðarhafnar á Húsavík.
26.02.2014
Tilkynningar

Fundur um mótun menningarstefnu Norðurþings

Vegna ónógrar þátttöku fellur fundur um mótun menningarstefnu Norðurþings sem vera átti í Skúlagarði í kvöld, miðvikudag 26. febrúar niður.Minnum á fund um mótun menningarstefnu í Safnahúsinu á Húsavík kl. 17:00 í dag, miðvikudag 26. febrúar
26.02.2014
Tilkynningar
Alþjóðadagur móðurmálsins

Alþjóðadagur móðurmálsins

Íslenska UNESCO-nefndin og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum hafa ákveðið að efna til nokkurra viðburða í vikunni 21.-28. febrúar í tilefni Alþjóðadags móðurmálsins. 
24.02.2014
Tilkynningar
Starf skrifstofumanns/gjaldkera á bæjarskrifstofu Norðurþings á Húsavík er laust til umsóknar

Starf skrifstofumanns/gjaldkera á bæjarskrifstofu Norðurþings á Húsavík er laust til umsóknar

Ráðið er í starfið til 1. árs. Helstu verkefni og ábyrgð
19.02.2014
Tilkynningar
Í þökk

Styrkir til lista- og menningarmála

Fræðslu- og menningarnefnd Norðurþings auglýsir eftir umsóknum um styrki til lista- og menningarmála. 
13.02.2014
Tilkynningar
Menning í Norðurþingi - mótun nýrrar menningarstefnu

Menning í Norðurþingi - mótun nýrrar menningarstefnu

Fræðslu- og menningarnefnd Norðurþings hefur samþykkt að vinna menningarstefnu fyrir sveitarfélagið. Mikilvægt er að stefnan sé sameign íbúanna og að sjónarmið sem flestra fái að njóta sín. Boðað er til opinna vinnufunda með íbúum um mótun menningarstefnu Norðurþings.
12.02.2014
Tilkynningar

Vetraropnun Sundlaugar Húsavíkur.

Opnunartímar í vetur: Opening hours this Winter:
11.02.2014
Tilkynningar

Sundlaug Húsavíkur minnir á frístundakortin fyrir 2014.

Frístundakortin gilda út almanaksárið og gilda fyrir börn og ungmenni fædd á tímabilinu 2008-1997.
11.02.2014
Tilkynningar

Erfiðustu spurningarnar koma ekki á prófi!

Horfum til þeirrar hæfni sem framtíðin þarfnast Kennarasamband Íslands efnir til málþings um hvernig list- og verkgreinar efla menntun á Íslandi
07.02.2014
Tilkynningar

Tvær tillögur að breytingum aðalskipulags Norðurþings 2010-2030

Bæjarstjórn Norðurþings auglýsir hér með til almennrar kynningar skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tvær tillögur að breytingum aðalskipulags Norðurþings 2010-2030 ásamt tilheyrandi umhverfisskýrslum.
29.01.2014
Tilkynningar

Tillögur að breytingu aðalskipulags Norðurþings 2010-2030 og tveimur nýjum deiliskipulögum ásamt umhverfisskýrslum

Bæjarstjórn Norðurþings auglýsir hér með til almennrar kynningar eftirfarandi skipulagstillögur og tilheyrandi umhverfisskýrslur.  
22.01.2014
Tilkynningar
Stjórnsýsluhúsið á Húsavík

Meistarafyrirlestur í rekstrarverkfræði í Stjórnsýsluhúsinu á Húsavík

Föstudaginn 10. janúar nk. kl. 15:00 heldur Hrafnhildur Sigurðardóttir fyrirlestur um 30 eininga verkefni sitt til meistaraprófs í rekstrarverkfræði við Háskólann í Reykjavík.
06.01.2014
Tilkynningar