Fara í efni

Fréttir

Framboð til bæjarstjórnar Norðurþings

Framboð til bæjarstjórnar Norðurþings

Sveitarstjórnarkosningar fara fram laugardaginn 31. maí 2014.  Frestur til að skila framboðslistum er til kl. 12:00 á hádegi laugardaginn 10. maí 2014.
23.04.2014
Tilkynningar
Miðstöð fyrir hönnun, tækni og listir í verbúðunum á Húsavík

Miðstöð fyrir hönnun, tækni og listir í verbúðunum á Húsavík

Að undanförnu hefur sveitarfélagið Norðurþing og Menningarfélagið Úti á Túni unnið að samningi varðandi afnot af þremur verbúðum á efri hæð að Hafnarstétt 17. Fræðslu- og menningarnefnd hefur samþykkt samninginn.
16.04.2014
Tilkynningar
Opinn íbúafundur vegna Mærudaga 2014

Opinn íbúafundur vegna Mærudaga 2014

Húsavíkurstofa og fræðslu- og menningarsvið Norðurþings boðar til opins íbúafundar vegna Mærudaga 2014.  Fundurinn verður haldinn mánudaginn 14. apríl kl. 19:30 í anddyri Hvalasafnsins.
14.04.2014
Tilkynningar
Tillögur að breytingu deiliskipulags athafnasvæðis á Höfða í Norðurþingi

Tillögur að breytingu deiliskipulags athafnasvæðis á Höfða í Norðurþingi

Bæjarstjórn Norðurþings auglýsir hér með til almennrar kynningar tillögu að breytingu deiliskipulags athafnasvæðis á Höfða á Húsavík.
01.04.2014
Tilkynningar
Vannýtt tækifæri eða vonlaus hugmynd?

Vannýtt tækifæri eða vonlaus hugmynd?

Þjóðgarður í Jökulsárgljúfrum í 40 ár
01.04.2014
Tilkynningar
Auglýsing um sveitarstjórnarkosningar 2014

Auglýsing um sveitarstjórnarkosningar 2014

Sveitarstjórnarkosningar fara fram laugardaginn 31. maí 2014. 
20.03.2014
Tilkynningar

Auglýsing um deiliskipulag

Sveitarstjórnir Skútustaðahrepps og Norðurþings auglýsa hér með skipulagslýsingu skv. 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 vegna fyrirhugaðs deiliskipulags
17.03.2014
Tilkynningar

Samþykki frá Eftirlistsstofnun EFTA

Fjárfestingasamningur um iðjuver á Bakka hefur verið samþykktur af Eftirlistsstofnun EFTA
12.03.2014
Tilkynningar

Húsvörður óskast í afleysingar við Borgarhólsskóla

Húsvörð vantar við skólann til vors. Um er að ræða afleysingu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst og helst að hafa bíl til umráða.
11.03.2014
Tilkynningar
Snjóflóðahætta

Snjóflóðahætta

Á undanförnum vikum hafa safnast upp verulegar snjóhengjur í brúnum Húsavíkurfjalls.  Því hefur skapast umtalsverð hætta á snjóflóðum og mörg lítil flóð hafa raunar þegar fallið.  Norðurþing varar við allri umferð um fjallshlíðarnar meðan hættuástand varir.Tryggvi Jóhannsson, framkvæmda- og hafnafulltrúi
06.03.2014
Tilkynningar

Tillögur að breytingu aðalskipulags Norðurþings og deiliskipulagi að Krossdal í Kelduhverfi

Bæjarstjórn Norðurþings auglýsir hér með til almennrar kynningar skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að breytingu aðalskipulags Norðurþings 2010-2030 og tillögu að nýju deiliskipulagi skv. 1. mgr. 41. gr. sömu laga ásamt tilheyrandi umhverfisskýrslum. 
05.03.2014
Tilkynningar
Þverárstofa við Safnahúsið á Húsavík

Menningarstefna Norðurþings

Að frumkvæði fræðslu- og menningarnefndar er  nú unnið að mótun menningarstefnu Norðurþings. Fræðslufulltrúi leiðir verkefnið en leitað er víðtæks samráðs við íbúa sveitarfélagsins.
26.02.2014
Tilkynningar