Fara í efni

Fréttir

Nýr félagsráðgjafi hjá Félagsþjónustu Norðurþings

Nýr félagsráðgjafi hjá Félagsþjónustu Norðurþings

Signý Valdimarsdóttir félagsráðgjafi hefur verið ráðinn í stöðu félagsráðgjafa hjá Félagsþjónustu Norðurþings sem auglýst var í byrjun maí.
27.05.2013
Tilkynningar
Lausar stöður við Borgarhólsskóla á Húsavík

Lausar stöður við Borgarhólsskóla á Húsavík

Auglýst eru laus til umsóknar eftirtalin störf við Borgarhólsskóla: Kennari á unglingastigi, myndmenntakennari, þroskaþjálfi og stuðningsfulltrúi.
08.05.2013
Tilkynningar
Lausar kennarastöður við grunnskóla Norðurþings

Lausar kennarastöður við grunnskóla Norðurþings

Eftirfarandi kennarastöður eru hér með auglýstar lausar til umsóknar við Öxarfjarðarskóla og Grunnskóla Raufarhafnar.
08.05.2013
Tilkynningar
Tillaga að deiliskipulagi kvíaeldisstöðvar að Lóni í Kelduhverfi ásamt umhverfisskýrslu

Tillaga að deiliskipulagi kvíaeldisstöðvar að Lóni í Kelduhverfi ásamt umhverfisskýrslu

Bæjarstjórn Norðurþings auglýsir hér með til almennrar kynningar tillögu að deiliskipulagi kvíaeldisstöðvar Rifóss að Lóni í Kelduhverfi.  Skipulagssvæðið afmarkast í norðri og vestri af bökkum innra lónsins.
29.04.2013
Tilkynningar

Rekstrarafkoma samstæðu Norðurþings jákvæð fyrir fjármagnsliði

Ársreikningur Norðurþings fyrir árið 2012 hefur verið lagður fyrir bæjarráð og er honum vsað til fyrri umræðu í bæjarstjórn sem fram fer 23. apríl n.k.  
18.04.2013
Tilkynningar
Sigríður Valdís og Guðrún Halldóra fráfarandi leikskólastjóri

Nýr skólastjóri leikskólans Grænuvalla

Sigríður Valdís Sæbjörnsdóttir  hefur verið ráðin skólastjóri Grænuvalla. Sigríður Valdís er leikskólakennari og hefur menntun og reynslu varðandi stjórnun.
09.04.2013
Tilkynningar

Skipulags- og matslýsing vegna urðunarsvæðis fyrir sorps í Laugardal við Húsavík

Bæjarstjórn Norðurþings samþykkti á fundi sínum 26. mars s.l. að auglýsa skipulagslýsingu, sbr. 40. gr. laga nr. 123/2010, vegna deiliskipulagsvinnu sem er að hefjast fyrir urðunarsvæði fyrir sorp í Laugardal við Húsavík.
02.04.2013
Tilkynningar
Ályktun bæjarstjórnar - hvatning til Alþingis

Ályktun bæjarstjórnar - hvatning til Alþingis

Eftirfarandi ályktun bæjarstjórnar Norðurþings var samþykkt samhljóða á síðasta fundi bæjarstjórnar:
27.03.2013
Tilkynningar
Laus staða leikskólastjóra í Norðurþingi - umsóknarfrestur til 25. mars

Laus staða leikskólastjóra í Norðurþingi - umsóknarfrestur til 25. mars

Norðurþing óskar eftir að ráða leikskólakennara við leikskólann Grænuvelli á Húsavík.  Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 25. mars 2013.
22.03.2013
Tilkynningar
Aftur heim - þróunarverkefni í listum og menningu

Aftur heim - þróunarverkefni í listum og menningu

Fleiri menningarverkefni, tækifæri fyrir unga listamenn með þingeyskar rætur, bætt búsetuskilyrði og öflugt tengslanet. Allt gætu þetta verið hugsanleg slagorð fyrir menningarverkefni í Þingeyjarsýslum sem nú er ýtt úr vör.
22.03.2013
Tilkynningar
Íslensk kvikmyndahelgi á Raufarhöfn 22. - 24. mars

Íslensk kvikmyndahelgi á Raufarhöfn 22. - 24. mars

Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda, Félag kvikmyndagerðarmanna, Samtök kvikmyndaleikstjóra og Kvikmyndamiðstöð Íslands bjóða landsmönnum í bíó helgina 22. - 24. mars.
21.03.2013
Tilkynningar
Átt þú land sem liggur að Mývatni eða Laxá?

Átt þú land sem liggur að Mývatni eða Laxá?

Nú er verið að vinna aðgerðaáætlun um veiðar á tegundum sem geta haft skaðleg áhrif á fuglalif á verndarsvæði Mývatns og Laxár (í samræmi við 11. gr. reglugerðar nr. 665/2012). 
20.03.2013
Tilkynningar