Fara í efni

Fréttir

Ljósm. Kristinn J. Lund

Íbúafundir í umdæmi sýslumannsins á Húsavík

Íbúafundir verða haldnir í umdæmi sýslumannsins á Húsavík vegna afleiðinga óveðursins síðustu daga.  Fundirnir fara fram miðvikudaginn 19. september sem hér segir:
18.09.2012
Tilkynningar
Drög að frumvarpi til náttúruverndarlaga

Drög að frumvarpi til náttúruverndarlaga

Fyrir bæjarráði liggja drög að heildstæðu frumvarpi til náttúruverndarlaga frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti til umsagnar.  Í meðfylgjandi drögum sem telja um 107 blaðsíður fylgja athugasemdir við lagafrumvarpið.
17.09.2012
Tilkynningar

Áfallahjálp í Norðurþingi

Kæri íbúi Samráðshópur um áfallahjálp í Þingeyjarsýslu hefur að höfðu samráði við almannavarnir ákveðið að senda þetta bréf í kjölfar alvarlegra atburða í héraðinu. Tilgangurinn með bréfinu er að veita þér upplýsingar um viðbrögð eftir alvarlegt áfall og hvert þú getur leitað ef eigin úrræði duga þér ekki til að ná fyrra jafnvægi.
13.09.2012
Tilkynningar
Mynd:  www.640.is

Vígsla á Húsavíkurvelli

Sunnudaginn 26. ágúst næstkomandi kl. 10:30 verður Húsvavíkurvöllur vígður með formlegri athöfn.  Þennan dag fer fram Kiwanismótið en það er mót 6. - 8. flokks í knattspyrnu. 
23.08.2012
Tilkynningar
Kísilmálmverksmiðja Thorsil - kynningarfundur

Kísilmálmverksmiðja Thorsil - kynningarfundur

Thorsil ehf., sem áformar að byggja kisilmálmverksmiðju á Bakka við Húsavík, hefur auglýst drög að matsáætlun til kynningar fyrir almenningi.
25.06.2012
Tilkynningar
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kjörs forseta Íslands þann 30. júní 2012, við embætti sýslumannsins á Húsavík er hafin. Opið er á skrifstofutíma á milli kl. 9:30 – 15:00.  Jafnframt verður opið laugardagana 2., 9., 16. og 23. júní frá kl. 12:00 – 14:00.
14.06.2012
Tilkynningar
Láxárós/mynd: Jón Ármann Héðinsson

Varðandi netaveiði í sjó við Húsavík

Öll netaveiði göngusilungs í sjó í landi Húsavíkur er bönnuð nema með leyfi sveitarfélagsins.    
14.06.2012
Tilkynningar
Háskólanemarnir átta sem vinna að rannsókn á eyðibýlum á Vesturlandi og Norðausturlandi í sumar. Efr…

Eyðibýli á Íslandi - sumarið 2012

Í sumar verður unnið að rannsókn á eyðibýlum og yfirgefnum húsum í Þingeyjarsýslum.
07.06.2012
Tilkynningar
Áskorun til Alþingis um að samþykkja frumvarps um fjármögnun Vaðlaheiðarganga

Áskorun til Alþingis um að samþykkja frumvarps um fjármögnun Vaðlaheiðarganga

Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga skorar á Alþingi Íslendinga að samþykkja frumvarp fjármálaráðhera um fjármögnun Vaðlaheiðarganga hið fyrsta, en tilboðið í verkið rennur út 14. júní nk. og hafa tafir á verkefninu þegar valdið talsverðum skaða.
05.06.2012
Tilkynningar
Pálsreitur - íbúðir fyrir geðfatlaða á Húsavík

Pálsreitur - íbúðir fyrir geðfatlaða á Húsavík

Stefnt er á afhendingu á Pálsreit, íbúðum fyrir geðfatlaða, mánudaginn 4. júní kl. 16:00.  Um leið gefst fólki tækifæri á að skoða þá aðstöðu sem byggð hefur verið upp í samstarfi við velferðarráðuneytið.
04.06.2012
Tilkynningar
Auglýsing um tillögu að breytingu á aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030

Auglýsing um tillögu að breytingu á aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030

Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar Norðurþings frá 15. maí 2012 og í samræmi við 1. mgr.  36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030.
24.05.2012
Tilkynningar
Auglýsing um tillögu að breytingu á deiliskipulagi á Húsavík

Auglýsing um tillögu að breytingu á deiliskipulagi á Húsavík

Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar Norðurþings frá 15. maí 2012 og í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að nýju deiliskipulagi miðhafnarsvæðis Húsavíkur í Norðurþingi.
24.05.2012
Tilkynningar