Fara í efni

Fréttir

Byggðasafn S-Þingeyinga á Húsavík

Byggðasafnið tilnefnt til safnaverðlaunanna í ár

Byggðarsafn Suður-Þingeyinga er eitt þriggja safna sem tilnefnd eru til Safnaverðlaunanna 2012. Hin eru Listasafn Einars Jónssonar og Rannsókna og varðveislusvið Þjóðminjasafns Íslands.
20.05.2012
Tilkynningar

Landstólpinn - árleg viðurkenning Byggðarstofnunar

Ársfundur Byggðastofnunar verður haldinn á Sauðárkróki í  júní n.k. Á fundinum verður í annað sinn veitt viðurkenning Byggðastofnunar undir heitinu „Landstólpinn. Samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar“.
08.05.2012
Tilkynningar
Opið hús í Setrinu á laugardaginn

Opið hús í Setrinu á laugardaginn

Laugardaginn 5. maí verður opið hús á Setrinu í tilefni Listar án landamæra.  Notendur Setursins sýna hluta þess sem þau hafa unnið í vetur auk þess sem kaffihúsið þeirra Café Manía verður opið. 
05.05.2012
Tilkynningar
Þorsteinn Jóhannesson

Þorsteinn ráðinn framkvæmdastjóri Norðursiglingar

Þorsteinn Jóhannesson hefur verið ráðinn framkvæmdarstjóri Norðursiglingar ehf. Hann tekur við starfinu af Herði Sigurbjarnarsyni sem hefur gegnt því frá stofnun félagsins fyrir 17 árum.
04.05.2012
Tilkynningar
Rekstrarafkoma samstæðu Norðurþings jákvæð

Rekstrarafkoma samstæðu Norðurþings jákvæð

Ársreikningur Norðurþings fyrir árið 2011 hefur verið lagður fyrir bæjarráð og er honum vísað til fyrri umræðu í bæjarstjórn.
02.04.2012
Tilkynningar
Opinn sjóðfélagafundur lífeyrissjóða

Opinn sjóðfélagafundur lífeyrissjóða

Lífeyrissjóður starfsmanna Húsavíkurkaupstaðar og lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga boða til sameiginlegs sjóðsfélagafundar á Grand Hótel Reykjavík við Sigtún þann 13. mars n.k. kl. 17:00.
07.03.2012
Tilkynningar
Breyting á aðalskipulagi vegna jarðstrengs frá virkjanasvæði

Breyting á aðalskipulagi vegna jarðstrengs frá virkjanasvæði

Bæjarstjórn Norðurþings samþykkti 28. febrúar 2012 tillögu að óverulegri breytingu á  Aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030 skv. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
01.03.2012
Tilkynningar
Bókun bæjarstjórnar vegna tillagna til þingsályktunar um samgögnuáætlun

Bókun bæjarstjórnar vegna tillagna til þingsályktunar um samgögnuáætlun

Bæjarstjórn Norðurþings lagði fram eftirfarandi bókun vegna afgreiðslu á tillögum til þingsályktunar um fjögurra og tólf ára samgönguáætlun, 392. mál og 393 mál sem tekið var fyrir á 34. fundi bæjarráðs.
31.01.2012
Tilkynningar
Raforkunotendur í Norður-Þingeyjarsýslu athugið

Raforkunotendur í Norður-Þingeyjarsýslu athugið

Búast má við truflunum frá miðnætti til  klukkan sex í nótt, aðfararnótt þriðjudagsins 31. janúar, vegna fullnaðarviðgerðar á stofnlínu Landsnets. 
30.01.2012
Tilkynningar
Skíðanámskeið fyrir fatlaða í Hlíðarfjalli 2012

Skíðanámskeið fyrir fatlaða í Hlíðarfjalli 2012

Þrjú skíðanámskeið fyrir fatlaða verða haldin í Hlíðarfjalli í vetur.  Námskeiðin hefjast á föstudögum kl. 17.00 og lýkur á sunnudögum kl. 16.00.
25.01.2012
Tilkynningar
Málþing um eflingu sveitarstjórnastigsins

Málþing um eflingu sveitarstjórnastigsins

Málþing um eflingu sveitarstjórnarstigsins verður haldið í Háskólanum á Akureyri föstudaginn 10. febrúar kl. 11:00 til 15:30.  Málþingið er haldið í samvinnu nefndar um eflingu sveitarstjórnarstigsins, Innanríkisráðuneytisins og Háskólans á Akureyri
23.01.2012
Tilkynningar
Frá Raufarhöfn

Fundarboð vegna úthlutunar byggðarkvóta

Sveitarfélagið Norðurþing auglýsir fund með hagsmunaaðilum vegna úthlutunar byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2011/2012.
11.01.2012
Tilkynningar