Fara í efni

Fréttir

Norðurþing sigraði Akureyri

Norðurþing sigraði Akureyri

Eins og flestum mun kunnugt vera, sigraði lið Norðurþings lið Akureyrar með mögnuðum endaspretti í úrslitaþætti Útsvars síðast liðið föstudagskvöld.
02.04.2011
Tilkynningar
Okkar fólk

Útsvar í Hofi

Lið Akureyrar og Norðurþings etja kappi í útslitaviðureign Útsvarsins nk. föstudagskvöld í beinni útsendingu frá Hofi. Til að tryggja sér sæti í salnum þarf að nálgast miða á fimmtudag kl. 13 í miðasölu Hofs eða í stjórnsýsluhúsi Norðurþings á Húsavík.
31.03.2011
Tilkynningar
Hjálmar Bogi

Áskorun á formann tómstunda- og æskulýðsnefndar

Á fundi tómstunda- og æskulýðsnefndar sem haldinn var í gær var samþykkt umsókn um styrk vegna framkvæmdar við Jökulsárhlaup 2011.
30.03.2011
Tilkynningar
Menningarmiðstöð Þingeyinga - Þekkir þú myndina?

Menningarmiðstöð Þingeyinga - Þekkir þú myndina?

Undanfarið hefur Menningarmiðstöð Þingeyinga birt á vef sínum http://www.husmus.is/ myndir af óþekktum einstaklingum með ósk um ábendingar um hverjir væru á myndunum.
25.03.2011
Tilkynningar
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna Icesave

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna Icesave

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna þjóðaratkvæðagreiðslu þann 9. apríl 2011, við embætti sýslumannsins á Húsavík er hafin. Opið er á skrifstofutíma á milli kl. 9:30 – 15:00.  
21.03.2011
Tilkynningar

Stóra upplestrarkeppnin 2011 í Þingeyjarsýslum

Lokahátiðir Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk grunnskólanna í Þingeyjarsýslum verða haldnar á Raufarhöfn, fimmtudaginn 24. mars og á Húsavík, föstudaginn 25. mars.
15.03.2011
Tilkynningar
Anna María Þórðardóttir

Nýr forstöðumaður sambýlisins Pálsgarði

Sigurhanna Salómonsdóttir sérkennari mun láta af störfum sem forstöðumaður sambýlisins Pálsgarðs 1. júní næstkomandi sökum aldurs. 
03.03.2011
Tilkynningar
Fréttatilkynning - Stofnfundur Fálkaseturs Íslands

Fréttatilkynning - Stofnfundur Fálkaseturs Íslands

Stofnfundur Fálkaseturs Íslands verður haldinn í Gljúfrastofu þriðjudaginn 1. mars kl. 20:00. Á fundinum mun Ólafur Nielsen flytja erindi um Íslenska fálkann.
28.02.2011
Tilkynningar
Kóramót og uppskeruhátíð Tónlistarskólans

Kóramót og uppskeruhátíð Tónlistarskólans

Sunnudaginn 27. febrúar fer fram Uppskeruhátíð Tónlistarskóla Húsavíkur.  Þar mun fjöldi af yngri og eldri nemendurm koma saman og sýna færni sína í hljóðfæraleik og söng.
25.02.2011
Tilkynningar
Frá þorrablótinu

Þorrablót Setursins

Notendur, aðstandendur og starfsmenn Geðræktarmiðstöðvarinnar Setursins héldu heilmikið þorrablót þann 1. febrúar.
23.02.2011
Tilkynningar
Álit á samningi OH og Global Geothermal

Álit á samningi OH og Global Geothermal

Nefnd um erlenda fjárfestingu hefur nú lokið yfirferð sinni yfir samning og önnur tilheyrandi gögn er varða samkomulag sem náðist milli Orkuveitu Húsavíkur ehf. (OH) og Global Geothermal Limited (GGL) um samvinnu vegna viðgerðar og enduruppbyggingar Orkustöðvar OH á Húsavík.
22.02.2011
Tilkynningar
Ljósmynd: Kristbjörn Óskarsson

Þorrablót fatlaðra

Hið árlega þorrablót á vegum Félagsþjónustu Norðurþings fyrir fólk með fötlun var haldið í sal Framsýnar þann 9. febrúar s.l.
15.02.2011
Tilkynningar