Fara í efni

Fréttir

Rekstrarafkoma samstæðu Norðurþings jákvæð

Rekstrarafkoma samstæðu Norðurþings jákvæð

Ársreikningur Norðurþings fyrir árið 2011 hefur verið lagður fyrir bæjarráð og er honum vísað til fyrri umræðu í bæjarstjórn.
02.04.2012
Tilkynningar
Opinn sjóðfélagafundur lífeyrissjóða

Opinn sjóðfélagafundur lífeyrissjóða

Lífeyrissjóður starfsmanna Húsavíkurkaupstaðar og lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga boða til sameiginlegs sjóðsfélagafundar á Grand Hótel Reykjavík við Sigtún þann 13. mars n.k. kl. 17:00.
07.03.2012
Tilkynningar
Breyting á aðalskipulagi vegna jarðstrengs frá virkjanasvæði

Breyting á aðalskipulagi vegna jarðstrengs frá virkjanasvæði

Bæjarstjórn Norðurþings samþykkti 28. febrúar 2012 tillögu að óverulegri breytingu á  Aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030 skv. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
01.03.2012
Tilkynningar
Bókun bæjarstjórnar vegna tillagna til þingsályktunar um samgögnuáætlun

Bókun bæjarstjórnar vegna tillagna til þingsályktunar um samgögnuáætlun

Bæjarstjórn Norðurþings lagði fram eftirfarandi bókun vegna afgreiðslu á tillögum til þingsályktunar um fjögurra og tólf ára samgönguáætlun, 392. mál og 393 mál sem tekið var fyrir á 34. fundi bæjarráðs.
31.01.2012
Tilkynningar
Raforkunotendur í Norður-Þingeyjarsýslu athugið

Raforkunotendur í Norður-Þingeyjarsýslu athugið

Búast má við truflunum frá miðnætti til  klukkan sex í nótt, aðfararnótt þriðjudagsins 31. janúar, vegna fullnaðarviðgerðar á stofnlínu Landsnets. 
30.01.2012
Tilkynningar
Skíðanámskeið fyrir fatlaða í Hlíðarfjalli 2012

Skíðanámskeið fyrir fatlaða í Hlíðarfjalli 2012

Þrjú skíðanámskeið fyrir fatlaða verða haldin í Hlíðarfjalli í vetur.  Námskeiðin hefjast á föstudögum kl. 17.00 og lýkur á sunnudögum kl. 16.00.
25.01.2012
Tilkynningar
Málþing um eflingu sveitarstjórnastigsins

Málþing um eflingu sveitarstjórnastigsins

Málþing um eflingu sveitarstjórnarstigsins verður haldið í Háskólanum á Akureyri föstudaginn 10. febrúar kl. 11:00 til 15:30.  Málþingið er haldið í samvinnu nefndar um eflingu sveitarstjórnarstigsins, Innanríkisráðuneytisins og Háskólans á Akureyri
23.01.2012
Tilkynningar
Frá Raufarhöfn

Fundarboð vegna úthlutunar byggðarkvóta

Sveitarfélagið Norðurþing auglýsir fund með hagsmunaaðilum vegna úthlutunar byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2011/2012.
11.01.2012
Tilkynningar
Tilkynning til íbúa á Húsavík

Tilkynning til íbúa á Húsavík

Á morgun, laugardaginn 7. janúar, er áætlað að losa allar sorptunnur við heimili á Húsavík.
06.01.2012
Tilkynningar
Fasteignir til sölu í sveitarfélaginu Norðurþingi

Fasteignir til sölu í sveitarfélaginu Norðurþingi

Sveitarfélagið Norðurþing óskar eftir tilboðum í fasteignirnar að Hafnarbraut 2 „Gamla Kaupfélagshúsið“, „Stafnes“ (154522)  og „Sæblik“ (154524) á Raufarhöfn.  Einnig er óskað eftir tilboðum í eignina Höfða 1, (matshluti 102) sem er 66 fm. geymsla  á Húsavík.
27.12.2011
Tilkynningar
Sorpmóttakan í Víðimóum

Opnunartími sorpmóttöku á Víðimóum yfir hátíðirnar

Opnunartíminn verður sem hér segir:  
22.12.2011
Tilkynningar
Frá gamlárshlaupinu í fyrra

Gamlárshlaup á Húsavík

Hið árlega Gamlárshlaup verður haldið á Húsavík þann 31. desember kl. 11:00.  Í boði verða eftirfarandi vegalengdir:
20.12.2011
Tilkynningar