Fara í efni

Fréttir

Kísilmálmverksmiðja Thorsil - kynningarfundur

Kísilmálmverksmiðja Thorsil - kynningarfundur

Thorsil ehf., sem áformar að byggja kisilmálmverksmiðju á Bakka við Húsavík, hefur auglýst drög að matsáætlun til kynningar fyrir almenningi.
25.06.2012
Tilkynningar
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kjörs forseta Íslands þann 30. júní 2012, við embætti sýslumannsins á Húsavík er hafin. Opið er á skrifstofutíma á milli kl. 9:30 – 15:00.  Jafnframt verður opið laugardagana 2., 9., 16. og 23. júní frá kl. 12:00 – 14:00.
14.06.2012
Tilkynningar
Láxárós/mynd: Jón Ármann Héðinsson

Varðandi netaveiði í sjó við Húsavík

Öll netaveiði göngusilungs í sjó í landi Húsavíkur er bönnuð nema með leyfi sveitarfélagsins.    
14.06.2012
Tilkynningar
Háskólanemarnir átta sem vinna að rannsókn á eyðibýlum á Vesturlandi og Norðausturlandi í sumar. Efr…

Eyðibýli á Íslandi - sumarið 2012

Í sumar verður unnið að rannsókn á eyðibýlum og yfirgefnum húsum í Þingeyjarsýslum.
07.06.2012
Tilkynningar
Áskorun til Alþingis um að samþykkja frumvarps um fjármögnun Vaðlaheiðarganga

Áskorun til Alþingis um að samþykkja frumvarps um fjármögnun Vaðlaheiðarganga

Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga skorar á Alþingi Íslendinga að samþykkja frumvarp fjármálaráðhera um fjármögnun Vaðlaheiðarganga hið fyrsta, en tilboðið í verkið rennur út 14. júní nk. og hafa tafir á verkefninu þegar valdið talsverðum skaða.
05.06.2012
Tilkynningar
Pálsreitur - íbúðir fyrir geðfatlaða á Húsavík

Pálsreitur - íbúðir fyrir geðfatlaða á Húsavík

Stefnt er á afhendingu á Pálsreit, íbúðum fyrir geðfatlaða, mánudaginn 4. júní kl. 16:00.  Um leið gefst fólki tækifæri á að skoða þá aðstöðu sem byggð hefur verið upp í samstarfi við velferðarráðuneytið.
04.06.2012
Tilkynningar
Auglýsing um tillögu að breytingu á aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030

Auglýsing um tillögu að breytingu á aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030

Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar Norðurþings frá 15. maí 2012 og í samræmi við 1. mgr.  36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030.
24.05.2012
Tilkynningar
Auglýsing um tillögu að breytingu á deiliskipulagi á Húsavík

Auglýsing um tillögu að breytingu á deiliskipulagi á Húsavík

Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar Norðurþings frá 15. maí 2012 og í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að nýju deiliskipulagi miðhafnarsvæðis Húsavíkur í Norðurþingi.
24.05.2012
Tilkynningar
Byggðasafn S-Þingeyinga á Húsavík

Byggðasafnið tilnefnt til safnaverðlaunanna í ár

Byggðarsafn Suður-Þingeyinga er eitt þriggja safna sem tilnefnd eru til Safnaverðlaunanna 2012. Hin eru Listasafn Einars Jónssonar og Rannsókna og varðveislusvið Þjóðminjasafns Íslands.
20.05.2012
Tilkynningar

Landstólpinn - árleg viðurkenning Byggðarstofnunar

Ársfundur Byggðastofnunar verður haldinn á Sauðárkróki í  júní n.k. Á fundinum verður í annað sinn veitt viðurkenning Byggðastofnunar undir heitinu „Landstólpinn. Samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar“.
08.05.2012
Tilkynningar
Opið hús í Setrinu á laugardaginn

Opið hús í Setrinu á laugardaginn

Laugardaginn 5. maí verður opið hús á Setrinu í tilefni Listar án landamæra.  Notendur Setursins sýna hluta þess sem þau hafa unnið í vetur auk þess sem kaffihúsið þeirra Café Manía verður opið. 
05.05.2012
Tilkynningar
Þorsteinn Jóhannesson

Þorsteinn ráðinn framkvæmdastjóri Norðursiglingar

Þorsteinn Jóhannesson hefur verið ráðinn framkvæmdarstjóri Norðursiglingar ehf. Hann tekur við starfinu af Herði Sigurbjarnarsyni sem hefur gegnt því frá stofnun félagsins fyrir 17 árum.
04.05.2012
Tilkynningar