Fara í efni

Fréttir

Opnunartími Sundlaugar Húsavíkur um jól og áramót

Opnunartími sundlaugarinnar verður þannig yfir hátíðirnar:  
19.12.2011
Tilkynningar
Frá fundinum - mynd: Hafþór Hreiðarsson

Góð mæting á kynningarfund PCC og Norðurþings

Vel var mætt á kynningarfund um kísilmálmverksmiðju á Bakka á Húsavík sem haldinn var í kvöld en þar kynntu verkefnastjórnar frá fyrirtækinu PCC SE starfsemi fyrirtækisins auk þess sem Ólafur Árnason frá verkfræðifyrirtækinu Eflu kynnti matsáætlun verkefnisins.
14.12.2011
Tilkynningar
Hverfið þar sem straumlaust verður

Truflun á rafmagni á Húsavík miðvikudaginn 14. des.

Vegna vinnu við dreifikerfi Rarik á Húsavík verður straumlaust miðvikudaginn 14. Desember frá kl. 12:30 til 15:30.
13.12.2011
Tilkynningar
Kísilmálmverksmiðja á Bakka - opinn kynningarfundur

Kísilmálmverksmiðja á Bakka - opinn kynningarfundur

Ágætu Þingeyingar. Vinna er nú hafin við mat á umhverfisáhrifum vegna fyrirhugaðrar byggingar á kísilmálmverksmiðju PCC SE á iðnaðarsvæðinu á Bakka á Húsavík. PCC er fjölþjóðleg fyrirtækjasamsteypa í eigu PCC SE eignarhaldsfélagsins með höfuðstöðvar í Duisburg í Þýskalandi. Í dag eru fyriræki PCC samsteypunnar með starfsemi í 13 löndum með um 2.200 starfsmenn. Starfsemin nær yfir þrjár megingreinar: efnaframleiðslu, orkuframleiðslu og flutninga (logistics). Áætluð velta ársins 2011 er alls um 620 milljónir evra.
12.12.2011
Tilkynningar
Auglýsing um tillögu að breytingu á aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030

Auglýsing um tillögu að breytingu á aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030

Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar Norðurþings frá 22. nóvember 2011 og í samræmi við 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030.
01.12.2011
Tilkynningar
Auglýsing um tillögu að breytingu á deiliskipulagi á Húsavík

Auglýsing um tillögu að breytingu á deiliskipulagi á Húsavík

Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar Norðurþings frá 22. nóvember 2011 og í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að breytingum á deiliskipulagi miðhafnarsvæðis Húsavíkur í Norðurþingi.
01.12.2011
Tilkynningar
Jólatréssamkoma á Húsavík

Jólatréssamkoma á Húsavík

Tendrað verður á jólatrénu á Húsavík föstudaginn 25. nóvember og hefst dagskráin kl. 18:00.
22.11.2011
Tilkynningar
Greiðsluáskorun

Greiðsluáskorun

Innheimtudeild Norðurþings skorar hér með á gjaldendur sem eru með gjöld sín í vanskilum að gera skil nú þegar eða í síðasta lagi innan 20 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar.
11.11.2011
Tilkynningar
Séð suður Garðarsbraut

Skipulagshugmyndir fyrir Gudjohnsensreit

Á sameiginlegum fundi skipulags- og byggingarnefndar og framkvæmda- og hafnanefndar þann 5. október 2011 kynntu Arnhildur Pálmadóttir og Röðull Reyr Kárason skipulagshugmyndir sínar fyrir svokallaðan Gudjohnsensreit og nágrenni hans á Húsavík. 
03.11.2011
Tilkynningar
Rjúpnaveiði bönnuð á svæði umhverfis Húsavík

Rjúpnaveiði bönnuð á svæði umhverfis Húsavík

Samkvæmt aðalskipulagi Norðurþings eru rjúpnaveiðar bannaðar á svæði umhverfis Húsavík.
27.10.2011
Tilkynningar
Starfsfólk þjónustumiðstöðvar

Norðurþing flytur skiptiborðið til Raufarhafnar

Frá og með deginum í dag, 21. október, verður svarað á Raufarhöfn þegar hringt er í aðalnúmer Norðurþings.
21.10.2011
Tilkynningar
Frá Raufarhöfn

Menningardagar á Raufarhöfn

Nú standa yfir menningardagar á Raufarhöfn.  Ýmiskonar menning er í boði s.s. tónleikar, listsýningar, hópganga, brigde spilakvöld, félagsvist og kvikmyndasýningar og ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi. 
21.10.2011
Tilkynningar