Fara í efni

Fréttir

Kræklingabændur á Skjálfanda

Kræklingabændur á Skjálfanda

Húsvíkskir kræklingabændur hafa staðið í ströngu undanfarna daga við að flokka kræklingalirfur og koma þeim í svokallað sokka sem þeir setja svo aftur í sjó til áframeldis. 
16.09.2011
Tilkynningar
Nýr sálfræðingur hjá Norðurþingi

Nýr sálfræðingur hjá Norðurþingi

Anný Peta Sigmundsdóttir hefur verið ráðin sálfræðingur hjá Norðurþingi í 70 % stöðu.  Anný Peta er fædd og uppalin á Húsavík.
16.09.2011
Tilkynningar
Húsavík á heimskortinu

24 tímar af raunveruleika á Gamla-Bauk - Húsavík á heimskortinu

Al Gore fylgir nú eftir kvikmyndinni An Inconvenient Truth með nýrri margmiðlunarsýningu sem sýnd verður um allan heim á 24 klukkustundum.
15.09.2011
Tilkynningar
Bakki við Húsavík

Kísilverksmiðja á Bakka

Kísilverksmiðja þýska fyrirtækisins PCC verður líklega fyrsta verksmiðjan sem rís við Húsavík.
08.09.2011
Tilkynningar
Vilja ræða hugsanlega uppbyggingu ferðaþjónustu á Grímsstöðum

Vilja ræða hugsanlega uppbyggingu ferðaþjónustu á Grímsstöðum

Stjórn og trúnarðarmannaráð Framsýnar- stéttarfélags kom saman til fundar síðdegis í gær. Helstu málefni fundarins voru atvinnumál í héraðinu og kaup Huang Nubo á Grímsstöðum á Fjöllum.
08.09.2011
Tilkynningar

Opnun tilboða fyrir byggingu íbúða fyrir fatlaða

Miðvikudaginn 31. ágúst 2011. kl. 11:00 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings voru opnuð tilboð í byggingu á 1. áfanga af einstaklingsíbúðum fyrir fatlaða að Pálsgarði 1, Húsavík.
31.08.2011
Tilkynningar
Guðrún Pálmadóttir

Réttindagæsla fyrir fatlað fólk

Réttindagæslumaður fatlaðra verður með viðtalstíma á milli kl. 14 og 16 fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði á Húsavík svo lengi sem veður leyfir.  Viðtölin fara fram í húsnæði verkalýðsfélagsins Framsýnar. 
29.08.2011
Tilkynningar
Laus störf í Borgarhólsskóla

Laus störf í Borgarhólsskóla

Forstöðumann og starfsfólk vantar við skólasel og einnig er laus 50% kennarastaða fyrir skólaárið 2011 - 2012.
16.08.2011
Tilkynningar
Dögg Káradóttir tekur við starfi félagsmálastjóra Norðurþings

Dögg Káradóttir tekur við starfi félagsmálastjóra Norðurþings

Dögg Káradóttir lauk prófi í félagsráðgjöf frá Háskólanum í Gautaborg 1985 og viðskipta- og rekstrarnámi frá Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands 1997.
21.07.2011
Tilkynningar
Snæbjörn Sigurðarson

Snæbjörn Sigurðarson ráðinn verkefnisstjóri hjá Norðurþingi

Snæbjörn Sigurðsson hefur verið ráðinn verkefnisstjóri hjá sveitarfélaginu Norðurþingi.
20.07.2011
Tilkynningar
Laus störf við leikskólann Grænuvelli

Laus störf við leikskólann Grænuvelli

Leikskólinn Grænuvellir á Húsavík óskar eftir að ráða leikskólakennara eða leiðbeinendur til starfa. Um er að ræða þrjár 100% stöður, eina 50% stöðu og eina 40% stöðu inni á deild.
19.07.2011
Tilkynningar
Haukurinn og Dagmar Aaen

Komdu að sigla - fréttatilkynning

Nú styttist í norrænu strandmenningarhátíðina „Sail Húsavík“ sem verður haldin 16.-23. júlí næstkomandi á Húsavík.
07.07.2011
Tilkynningar