Fara í efni

Fréttir

Íbúafundur á Raufarhöfn

Íbúafundur á Raufarhöfn

Íbúafundur verður haldinn í félagsheimilinu á Raufarhöfn mánudaginn 10. desember kl. 17:30.
06.12.2012
Tilkynningar
Tilkynning frá Norðurþingi varðandi sjúkraþjálfun aldraðra

Tilkynning frá Norðurþingi varðandi sjúkraþjálfun aldraðra

Gildandi reglur um kostnaðarþáttöku Norðurþings í sjúkraþjálfun aldraðar verða felldar úr gildi frá 1. janúar  2013 en verða endurskoðaðar fyrir árið 2014.
05.12.2012
Tilkynningar
ust.is

Skipulagslýsing vegna deiliskipulags kvíaeldisstöðvar Rifóss að Lóni í Kelduhverfi

Bæjarstjórn Norðurþings samþykkti á fundi sínum 20. nóvember s.l. að auglýsa skipulagslýsingu, sbr. 40. gr. laga nr.  123/2010 vegna deiliskipulagsvinnu sem er að hefjast fyrir kvíaeldisstöð Rifóss í Kelduhverfi.
27.11.2012
Tilkynningar
Skipulagslýsing fyrir hluta iðnaðarsvæðis á Bakka

Skipulagslýsing fyrir hluta iðnaðarsvæðis á Bakka

Á fundi sínum þann 20. nóvember s.l. samþykkti bæjarstjórn Norðurþings tillögu skipulags- og byggingarnefndar frá 14. nóvember  að skipulagslýsingu deiliskipulags fyrir hluta iðnaðarsvæðis á Bakka.
22.11.2012
Tilkynningar
Mynd/northiceland.is

Opnun skíðalyftu í Skálamel

Skíðalyftan í Skálamel veður opin í dag, fimmtudag, frá kl. 13 til 18.  
22.11.2012
Tilkynningar
Frá Raufarhöfn

Innkoma listamanna í fámenn samfélög

Málþing verður haldið á Hótel Norðurljósum, Raufarhöfn 28. nóvember n.k. kl. 17.00.  Hvaða tækifæri felast í því að listamenn kaupa upp yfirgefin hús, í litlum bæjarfélögum? Hvernig er hægt að nýta sér nærveru þeirra, bæjarfélaginu til framdráttar? 
21.11.2012
Tilkynningar
Stúlknakór Húsavíkur/mynd:Skarpur

Fjáröflunartónleikar Stúlknakórs Húsavíkur

Fjáröflunartónleikar Stúlknakórs Húsavíkur verða haldnir í sal Borgarhólsskóla, miðvikudaginn  21. nóvember  kl 18:00. Aðgangseyrir 1000 kr. Frítt fyrir börn.
21.11.2012
Tilkynningar
Skipulags- og matslýsing fyrir deiliskipulag Dettifossvegar

Skipulags- og matslýsing fyrir deiliskipulag Dettifossvegar

Á fundi sínum þann 25. október s.l. samþykkti bæjarstjórn Norðurþings tillögu skipulags- og byggingarnefndar frá 17. október að skipulags- og matslýsingu deiliskipulags fyrir Dettifossveg innan Vatnajökulsþjóðgarðs í Norðurþingi.
12.11.2012
Tilkynningar
Sorphreinsun - leiðrétting

Sorphreinsun - leiðrétting

Í gær voru íbúar í norðurhluta beðnir um að moka frá tunnum eftir að veður gengi niður. Hið rétta er að íbúar í suðurbænum þyrftu að moka frá tunnum vegna væntanlegrar sorphreinsunar þessa helgi. Leiðréttist það hér með og er beðist velvirðingar á þessum mistökum.
03.11.2012
Tilkynningar
Tilkynning frá Sorpsamlagi Þingeyinga

Tilkynning frá Sorpsamlagi Þingeyinga

Búast má við að sorphirða í norðurhluta bæjarins falli niður á morgun vegna veðurs, athugað verður með hreinsun á sunnudag. Íbúar  eru beðnir um að moka frá tunnum eftir að veðri slotar.
02.11.2012
Tilkynningar
Íbúafundir á Húsavík og Kópaskeri

Íbúafundir á Húsavík og Kópaskeri

Sýslumaðurinn á Húsavík, almannavarnanefnd Þingeyinga, Viðlagatrygging Íslands, Veðurstofa Íslands og almannavarnadeild ríkislögreglustjórans boða til íbúafunda vegna skjálftavirkni á Norðurlandi. Fundirnir verða þriðjudaginn 30. október. Á Húsavík verður fundurinn kl 17:30 á Fosshóteli, Ketilsbraut 22 og á Kópaskeri verður fundur kl 21:00 á Skjálftasetrinu Akurgerði 6.
30.10.2012
Tilkynningar
Kynningarbæklingur um jarðskjálfta

Kynningarbæklingur um jarðskjálfta

Kynningarbæklingi um varnir og viðbrögð við jarðskjálftum verður í dag dreift á öll heimili á Húsavík, Reykjahverfi, Tjörnesi og Þingeyjarsveit suður að Vestmannsvatni og Gvendarstöðum.
25.10.2012
Tilkynningar