Fara í efni

Fréttir

Séð suður Garðarsbraut

Skipulagshugmyndir fyrir Gudjohnsensreit

Á sameiginlegum fundi skipulags- og byggingarnefndar og framkvæmda- og hafnanefndar þann 5. október 2011 kynntu Arnhildur Pálmadóttir og Röðull Reyr Kárason skipulagshugmyndir sínar fyrir svokallaðan Gudjohnsensreit og nágrenni hans á Húsavík. 
03.11.2011
Tilkynningar
Rjúpnaveiði bönnuð á svæði umhverfis Húsavík

Rjúpnaveiði bönnuð á svæði umhverfis Húsavík

Samkvæmt aðalskipulagi Norðurþings eru rjúpnaveiðar bannaðar á svæði umhverfis Húsavík.
27.10.2011
Tilkynningar
Starfsfólk þjónustumiðstöðvar

Norðurþing flytur skiptiborðið til Raufarhafnar

Frá og með deginum í dag, 21. október, verður svarað á Raufarhöfn þegar hringt er í aðalnúmer Norðurþings.
21.10.2011
Tilkynningar
Frá Raufarhöfn

Menningardagar á Raufarhöfn

Nú standa yfir menningardagar á Raufarhöfn.  Ýmiskonar menning er í boði s.s. tónleikar, listsýningar, hópganga, brigde spilakvöld, félagsvist og kvikmyndasýningar og ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi. 
21.10.2011
Tilkynningar
Sif Jóhannesdóttir

Fréttatilkynning frá Menningarmiðstöð Þingeyinga

Stjórn Menningarmiðstöðvar Þingeyinga hefur ráðið Sif Jóhannesdóttur þjóðfræðing sem nýjan forstöðumann Menningarmiðstöðvar Þingeyinga frá 15.nóvember n.k.
20.10.2011
Tilkynningar
Bakki við Húsavík

Alcoa hættir við byggingu álvers á Bakka

Alcoa á Íslandi tilkynnti hagsmunaaðilum á Norðurlandi í dag að félagið væri hætt áformum um byggingu álvers á Bakka enda ljóst að ekki muni bjóðast nægileg orka á samkeppnishæfu verði til álsversins.
18.10.2011
Tilkynningar

Nýr deildarstjóri í málefnum fatlaðra

Sigurborg Örvarsdóttir Möller þroskaþjálfi hefur verið ráðin í stöðu deildarstjóra málefna fatlaðra.  Sigurborg mun hefja störf þann 1. desember n.k.
13.10.2011
Tilkynningar
Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík

Ályktun frá Norðurþingi til Fjárlaganefndar Alþingis

Bæjarráð Norðurþings ályktaði eftirfarandi á fundi sínum í gær varðandi tillögur Fjárlaganefndar Alþingis til fjárlaga 2012  
07.10.2011
Tilkynningar
Bekkir brúkaðir - mynd: Hafþór Hreiðarsson

Bekkir brúkaðir í Norðurþingi

Í gær voru almennisbekkir þeir sem sjúkraþjálfararnir í bænum, í samvinnu við ýmis félög og fyrirtæki, komu fyrir víðsvegar um bæinn vígðir.
28.09.2011
Tilkynningar
Leikvöllur Krílakots

Endurbætur á leikvelli leikskólans á Kópaskeri

Leikvöllur við leikskólann á Kópaskeri, Krílakot, hefur nú verið endurnýjaður að miklum hluta.
27.09.2011
Tilkynningar
FSH  / mynd skarpur.is

FSH heilsueflandi framhaldsskóli

Framhaldsskólinn á Húsavík tekur þátt í verkefninu Heilsueflandi framhaldsskóli sem hófst með formlegum hætti nú á dögunum.
26.09.2011
Tilkynningar
Grímsstaðir á Fjöllum /mbl.is

Bókun bæjarstjórnar Norðurþings varðandi Grímsstaði á Fjöllum

Bæjarstjórn Norðurþings  samþykkti eftirfarandi bókun á fundi sínum í gær:
21.09.2011
Tilkynningar