Fara í efni

Fréttir

Tunglfaraefni á Íslandi

Nýjar sýningar í Safnahúsinu á Húsavík

Föstudaginn 20. maí klukkan 16:00 verða opnaðar tvær nýjar sérsýningar í Safnahúsinu á Húsavík. Sýningarnar eru gjörólíkar en eiga það þó sameiginlegt að vettvangur umfjöllunarefnisins eru Þingeyjarsýslur. Önnur sýningin er um æfingar geimfara og hin um fornleifar og fornleifarannsóknir.  
17.05.2011
Tilkynningar
Frá orlofsnefnd húsmæðra í N-Þingeyjarsýslu

Frá orlofsnefnd húsmæðra í N-Þingeyjarsýslu

Fyrirhuguð er haustferð til höfuðborgar Póllands, Varsjá 6. - 10. október.  Sérhver kona, sem veitir eða hefur veitt heimili forstöðu, án launagreiðslna fyrir það starf, á rétt á að sækja um orlof.  
10.05.2011
Tilkynningar
Sorpbrennslustöðin Víðimóum

Sorpbrennsla á Húsavík

Viðgerðum og viðhaldi á sorpbrennslustöð Sorpsamlags Þingeyinga ehf. lauk um síðustu helgi og fór stöðin í eðlilegan rekstur síðasta þriðjudag.
05.05.2011
Tilkynningar
Íslensku menntaverðlaunin 2011

Íslensku menntaverðlaunin 2011

Íslensku menntaverðlaunin verða afhent í sjöunda sinn nú á vormánuðum.  Hægt er að senda inn tilnefningar til skrifstofu forseta Íslands, Staðastað, Sóleyjargötu 1, 150 Reykjavík, eða á menningarverðlaun@forseti.is 
27.04.2011
Tilkynningar
Vilt þú vekja athygli á verðugu verkefni?

Vilt þú vekja athygli á verðugu verkefni?

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra, verða afhent í 16. sinn við athöfn í  Þjóðmenningarhúsinu þriðjudaginn 24. maí næstkomandi. 
04.04.2011
Tilkynningar
Norðurþing sigraði Akureyri

Norðurþing sigraði Akureyri

Eins og flestum mun kunnugt vera, sigraði lið Norðurþings lið Akureyrar með mögnuðum endaspretti í úrslitaþætti Útsvars síðast liðið föstudagskvöld.
02.04.2011
Tilkynningar
Okkar fólk

Útsvar í Hofi

Lið Akureyrar og Norðurþings etja kappi í útslitaviðureign Útsvarsins nk. föstudagskvöld í beinni útsendingu frá Hofi. Til að tryggja sér sæti í salnum þarf að nálgast miða á fimmtudag kl. 13 í miðasölu Hofs eða í stjórnsýsluhúsi Norðurþings á Húsavík.
31.03.2011
Tilkynningar
Hjálmar Bogi

Áskorun á formann tómstunda- og æskulýðsnefndar

Á fundi tómstunda- og æskulýðsnefndar sem haldinn var í gær var samþykkt umsókn um styrk vegna framkvæmdar við Jökulsárhlaup 2011.
30.03.2011
Tilkynningar
Menningarmiðstöð Þingeyinga - Þekkir þú myndina?

Menningarmiðstöð Þingeyinga - Þekkir þú myndina?

Undanfarið hefur Menningarmiðstöð Þingeyinga birt á vef sínum http://www.husmus.is/ myndir af óþekktum einstaklingum með ósk um ábendingar um hverjir væru á myndunum.
25.03.2011
Tilkynningar
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna Icesave

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna Icesave

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna þjóðaratkvæðagreiðslu þann 9. apríl 2011, við embætti sýslumannsins á Húsavík er hafin. Opið er á skrifstofutíma á milli kl. 9:30 – 15:00.  
21.03.2011
Tilkynningar

Stóra upplestrarkeppnin 2011 í Þingeyjarsýslum

Lokahátiðir Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk grunnskólanna í Þingeyjarsýslum verða haldnar á Raufarhöfn, fimmtudaginn 24. mars og á Húsavík, föstudaginn 25. mars.
15.03.2011
Tilkynningar
Anna María Þórðardóttir

Nýr forstöðumaður sambýlisins Pálsgarði

Sigurhanna Salómonsdóttir sérkennari mun láta af störfum sem forstöðumaður sambýlisins Pálsgarðs 1. júní næstkomandi sökum aldurs. 
03.03.2011
Tilkynningar