Fara í efni

Fréttir

Dettifoss

Ganga Ferðafélagsins Norðurslóðar

Næstkomandi laugardag, þann 4. september, er fyrirhuguð ganga á vegum Ferðafélagsins Norðurslóðar.  Gengið verður meðfram Jökulsá að austan frá Vestaralandi í Öxarfirði og að Gloppu.
01.09.2010
Tilkynningar
Sundlaug Húsavíkur 50 ára

Sundlaug Húsavíkur 50 ára

Í tilefni 50 ára afmælisins er íbúum og gestum sveitarfélagsins boðið frítt í sund laugardaginn 28.ágúst. Terta í boði. Opið er frá 10:00 - 17:00.
25.08.2010
Tilkynningar
Viðgerð á hitaveitustofnæð

Viðgerð á hitaveitustofnæð

Mánudaginn 30. ágúst verður gert við hitaveitustofnæð í bæinn. Heitt vatn verður tekið af kl. 8:30 og verður vatnslaust fram eftir degi. Svæðin sem verða vatnslaus eru fyrir neðan bakka og í hluta norðurbæjar. Þeir íbúar norðurbæjarins sem hafa vatn gætu orðið varir við þrýstifall. Fyrir nánari upplýsingar eru hægt að hafa samband við Orkuveitu Húsavíkur í síma 464-0900.
25.08.2010
Tilkynningar
Leikskólinn Grænuvellir

Laust starf við ræstingar á Grænuvöllum

Auglýst er eftir starfsmanni í ræstingar við leikskólann Grænuvelli á Húsavík. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. september 2010. Við leitum að áhugasömum, bjartsýnum og jákvæðum einstaklingi sem er tilbúin að starfa með okkur af fagmennsku og áhuga.
17.08.2010
Tilkynningar
Starfsfólk óskast í skólasel Borgarhólsskóla

Starfsfólk óskast í skólasel Borgarhólsskóla

Starfsfólk óskast í hlutastarf í skólasel Borgarhólsskóla frá og með 25. ágúst 2010. Reynsla af uppeldisstörfum æskileg. Upplýsingar gefur Hulda Davíðsdóttir forstöðumaður skólasels í síma 858 7010 eða  464 6140.
11.08.2010
Tilkynningar
Vinir Vatnajökuls auglýsa eftir umsóknum um styrki

Vinir Vatnajökuls auglýsa eftir umsóknum um styrki

Stjórn Vina Vatnajökuls auglýsa eftir styrkumsóknum varðandi rannsóknir, kynningar- og fræðslustarf sem stuðlar að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.
09.08.2010
Tilkynningar
Dagskrá Mærudaga 2010

Dagskrá Mærudaga 2010

Nú er upplýsingabæklingur Mærudaga 2010 komin út.  Auk þess innihalda ítarlega dagskrá þessarar húsvísku fjölskyldu- og menningarhátíðar er þar einnig að finna ýmsar aðrar upplýsingar s.s. um staðsetningar tjaldsvæða, opnunartíma verslana, sundlaugar og safna. Upplýsingabæklingur Mærudaga 2010
19.07.2010
Tilkynningar

Upplýsingar um sorphirðu í Norðurþingi

Sorphirða á Húsavík er að öllu jöfnu hálfsmánaðarlega, þ.e. suðurbær er hreinsaður aðra vikuna og norðurbærinn hina. Mörk milli bæjarhluta eru miðuð við Búðará. Yfir sumartímann verður bærinn hreinsaður vikulega sé þess þörf. Í Reykjahverfi er sorphirðan vikuleg yfir sumartímann en annars á 2ja vikna fresti. Í Kelduhverfi, á Kópaskeri, Öxarfirði og Raufarhöfn er vikuleg hreinsun.
12.07.2010
Tilkynningar

Lokun skrifstofu Norðurþings

Skrifstofa Norðurþings á Húsavík verður lokuð frá og með mánudeginum 26. júlí til og með föstudagsins 6. ágúst. Hægt verður að ná í félagsþjónustu í neyðartilfellum milli kl. 9 og 12 þessar tvær vikur.  Símanúmerið er 864 4130.
12.07.2010
Tilkynningar
Sorpstöðin

Upplýsingar um sorphirðu í Norðurþingi

Sorphirða á Húsavík er að öllu jöfnu hálfsmánaðarlega, þ.e. suðurbær er hreinsaður aðra vikuna og norðurbærinn hina. Mörk milli bæjarhluta eru miðuð við Búðará. Yfir sumartímann verður bærinn hreinsaður vikulega sé þess þörf. Í Reykjahverfi er sorphirðan vikuleg yfir sumartímann en annars á 2ja vikna fresti. Í Kelduhverfi, á Kópaskeri, Öxarfirði og Raufarhöfn er vikuleg hreinsun. 
12.07.2010
Tilkynningar

Fréttatilkynning

Á 124. fundi byggðarráðs Norðurþings sem fram fór þann, 22. júní s.l. var samþykkt að endurráða Berg Elías Ágústsson sem sveitarstjóra Norðurþings fyrir starfsárin 2010 til 2014.
28.06.2010
Tilkynningar
Bergur Elías Ágústsson

Fréttatilkynning

Á 124. fundi byggðarráðs Norðurþings sem fram fór þann, 22. júní s.l. var samþykkt að endurráða Berg Elías Ágústsson sem sveitarstjóra Norðurþings fyrir starfsárin 2010 til 2014.          
28.06.2010
Tilkynningar