Fara í efni

Fréttir

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna Icesave

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna Icesave

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna þjóðaratkvæðagreiðslu þann 9. apríl 2011, við embætti sýslumannsins á Húsavík er hafin. Opið er á skrifstofutíma á milli kl. 9:30 – 15:00.  
21.03.2011
Tilkynningar

Stóra upplestrarkeppnin 2011 í Þingeyjarsýslum

Lokahátiðir Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk grunnskólanna í Þingeyjarsýslum verða haldnar á Raufarhöfn, fimmtudaginn 24. mars og á Húsavík, föstudaginn 25. mars.
15.03.2011
Tilkynningar
Anna María Þórðardóttir

Nýr forstöðumaður sambýlisins Pálsgarði

Sigurhanna Salómonsdóttir sérkennari mun láta af störfum sem forstöðumaður sambýlisins Pálsgarðs 1. júní næstkomandi sökum aldurs. 
03.03.2011
Tilkynningar
Fréttatilkynning - Stofnfundur Fálkaseturs Íslands

Fréttatilkynning - Stofnfundur Fálkaseturs Íslands

Stofnfundur Fálkaseturs Íslands verður haldinn í Gljúfrastofu þriðjudaginn 1. mars kl. 20:00. Á fundinum mun Ólafur Nielsen flytja erindi um Íslenska fálkann.
28.02.2011
Tilkynningar
Kóramót og uppskeruhátíð Tónlistarskólans

Kóramót og uppskeruhátíð Tónlistarskólans

Sunnudaginn 27. febrúar fer fram Uppskeruhátíð Tónlistarskóla Húsavíkur.  Þar mun fjöldi af yngri og eldri nemendurm koma saman og sýna færni sína í hljóðfæraleik og söng.
25.02.2011
Tilkynningar
Frá þorrablótinu

Þorrablót Setursins

Notendur, aðstandendur og starfsmenn Geðræktarmiðstöðvarinnar Setursins héldu heilmikið þorrablót þann 1. febrúar.
23.02.2011
Tilkynningar
Álit á samningi OH og Global Geothermal

Álit á samningi OH og Global Geothermal

Nefnd um erlenda fjárfestingu hefur nú lokið yfirferð sinni yfir samning og önnur tilheyrandi gögn er varða samkomulag sem náðist milli Orkuveitu Húsavíkur ehf. (OH) og Global Geothermal Limited (GGL) um samvinnu vegna viðgerðar og enduruppbyggingar Orkustöðvar OH á Húsavík.
22.02.2011
Tilkynningar
Ljósmynd: Kristbjörn Óskarsson

Þorrablót fatlaðra

Hið árlega þorrablót á vegum Félagsþjónustu Norðurþings fyrir fólk með fötlun var haldið í sal Framsýnar þann 9. febrúar s.l.
15.02.2011
Tilkynningar
Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2010/2011

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2010/2011

  Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv. Ákvæðum reglugerðar nr. 999/2010 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2010/2011    
11.02.2011
Tilkynningar
Vefur Norðursiglingar hlýtur verðlaun

Vefur Norðursiglingar hlýtur verðlaun

Vefsetur Norðursiglingar, http://www.nordursigling.is/, hlaut nú fyrir skemmstu Íslensku vefverðlaunin.
08.02.2011
Tilkynningar
Arnór og Bryndís Eva voru sátt að verðlaunaafhendingu lokinni.

Fyrstu verðlaun í nýsköpunarsamkeppni

Arnór Einar Einarsson, nemandi í 9. bekk Grunnskóla Raufarhafnar , hlaut fyrstu verðlaun í nýsköpunarsamkeppni á vegum samtakanna Landsbyggðarvinir í Reykjavík og nágrenni (LBVRN).
04.02.2011
Tilkynningar

Íbúð til leigu

Grundargarður 15 – 301 sem er 4. herbergja íbúð er til leigu. Íbúðin er 115,7 fm. Leiga er 89.900 kr.
24.01.2011
Tilkynningar