Fara í efni

Fréttir

Þórgunnur Reykjalín

Nýráðinn skólastjóri Borgarhólsskóla

Nú hefur verið gengið frá ráðningu á nýjum skólastjóra Borgarhólsskóla.  Það var ráðgjafafyrirtækið Capacent sem sá um að meta umsækjendur og ýmsa ráðgjöf varðandi ráðningarferlið. Þórgunnur Reykjalín Vigfúsdóttir skólastjóri Grunnskólans á Ólafsfirði hefur verið ráðin í starfið.
29.03.2010
Tilkynningar
Íþróttasamband fatlaðra

Sumarbúðir ÍF á Laugarvatni 2010

Hinar árlegu sumarbúðir Íþróttasambands fatlaðra verða haldnar að venju á Laugarvatni næsta sumar.  Eins og áður verður boðið upp á tvö vikunámskeið, það fyrra vikuna 18. - 25. júní og hið síðara vikuna 25. júní - 2. júlí. Umsóknarfrestur er til 16. apríl nk.
23.03.2010
Tilkynningar
Sumarbæklingur 2010

Sumarbæklingur 2010

Ætlunin er að gefa út bækling/vefrit með upplýsingum um þá afþreyingu sem verður í boði sumarið 2010 fyrir unga sem aldna í sveitarfélaginu s.s. leikjanámskeið, reiðskólar, íþróttir, siglinganámskeið, leiklist  o.fl. Af þeim sökum er verið að leitast eftir upplýsingum þar um. Upplýsingar þurfa að hafa borist æskulýðsfulltrúa fyrir 1.apríl 2010.
19.03.2010
Tilkynningar
Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga

Fulltrúi AÞ á Raufarhöfn og á Kópaskeri

Sif Jóhannesdóttir, fulltrúi Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga verður til viðtals á skrifstofum Norðurþings  mánudaginn 22. mars. Kópasker kl. 10:00-12:00 Raufarhöfn kl. 13:00-16:00
19.03.2010
Tilkynningar
Borgarhólsskóli

Nöfn umsækjanda um stöðu skólastjóra Borgarhólsskóla

Nú þegar umsóknarfrestur um stöðu skólastjóra við Borgarhólsskóla er liðinn, ber Norðurþingi að birta nöfn þeirra sem sóttu um stöðuna.  
17.03.2010
Tilkynningar
Styrkir til lista- og menningarmála

Styrkir til lista- og menningarmála

Menningar- og fræðslunefnd Norðurþings auglýsir eftir umsóknum um styrki til lista- og menningarmála. Styrkirnir eru veittir samkvæmt skipulagsskrá Lista- og menningarsjóðs Norðurþings og reglum um úthlutun úr sjóðnum. Úthlutun úr sjóðnum fer fram tvisvar á ári, í mars og október. Skipulagsskrá Lista- og menningarsjóðs  ásamt reglum um úthlutun úr sjóðnum má nálgast á hér.
16.03.2010
Tilkynningar
Verðmæti á heimsvísu - úr skýrslunni

Framgangur vinnu við aðalskipulag Norðurþings

Tillaga að Aðalskiplagi Norðurþings 2009-2029 var kynnt á opnum fundi á Húsavík 8. febrúar sl. Þar var farið yfir forsendur og meginstefnu tillögunnar en hún skiptist í þrjá megin hluta: 1) Stefnu í öllum helstu málaflokkum sem sveitarfélagið starfar á, 2) skipulag dreifbýlis og 3) skipulag þéttbýlis. Einnig hefur verið unnin umhverfisskýrsla fyrir tillöguna í samræmi við lög um umhverfismat áætlana.  Glærur frá kynningarfundinum má nálgast hér.
15.03.2010
Tilkynningar
Frá framkvæmdum á Melrakkaás

Málþing um heimskautsgerðið við Raufarhöfn

Málþing verður haldið í félagsheimilinu Hnitbjörgum á Raufarhöfn, föstudaginn 19. mars frá kl. 14:00-17:00. Á málþinginu verður fjallað frá mörgum sjónarhornum um uppbyggingu á gerðinu og hugmyndafræðina þar að baki.  Vinna við gerðið er nú í fullum gangi og gefst málþingsgestum tækifæri til að skoða framkvæmdirnar.  
12.03.2010
Tilkynningar
Trjárækt í landi Húsavíkur

Trjárækt í landi Húsavíkur

Sumarið 2009 var garðyrkjustjóri Norðurþings boðaður á fund meirihluta sveitarstjórnar Norðurþings, að beiðni Jóns Helga Björnssonar, til að gera grein fyrir skógrækt í landi Húsavíkur.  
09.03.2010
Tilkynningar
Afreks- og viðurkenningarsjóður Norðurþings

Afreks- og viðurkenningarsjóður Norðurþings

Æskulýðsnefnd Norðurþings auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Afreks- og viðurkenningarsjóði Norðurþings.Reglur um Afreks- og viðurkenningarsjóð Norðurþings ásamt umsóknareyðublöðum má nálgast á hér  eða á skrifstofu Norðurþings á Húsavík.
05.03.2010
Tilkynningar
Unglingar á Raufarhöfn

Styrkir til barna- og unglingastarfs í Norðurþingi

Æskulýðsnefnd Norðurþings auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna starfs í þágu barna og ungmenna. Félög og/eða samtök sem hafa barna- og unglingastarf á stefnuskrá sinni geta sótt um styrk.
05.03.2010
Tilkynningar
Þjóðaratkvæðagreiðsla laugardaginn 6. mars

Þjóðaratkvæðagreiðsla laugardaginn 6. mars

Þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga nr. 1/2010 fer fram laugardaginn 6. Mars 2010.   Kosið verður á eftirtöldum stöðum: Kjördeild Kjörstadur Opnunartimi Kjördeild 1 & 2 (Húsavík) Borgarhólsskóli 10:00 - 22:00 Kjördeild 3 (Kelduhverfi) Skúlagarður 10:00 - 18:00 Kjördeild 4 (Kópasker) Barnaskólinn 10:00 - 18:00 Kjördeild 5 (Raufarhöfn) Grunnskólinn 10:00 - 18:00 Kjósendur skulu hafa persónuskilríki meðferðis á kjörstað.
02.03.2010
Tilkynningar