Fréttatilkynning frá Orkuveitu Húsavíkur.
Orkufyrirtækið Global Geothermal tekur að sér
enduruppbyggingu Orkustöðvar Orkuveitu Húsavíkur
Samvinna án fjárhagslegrar áhættu fyrir Orkuveituna
Samkomulag hefur náðst milli Orkuveitu Húsavíkur ehf. (OH) og breska orkufyrirtækisins Global
Geothermal um samvinnu vegna viðgerðar og
enduruppbyggingar Orkustöðvar OH á Hrísmóum við Húsavík, án nokkurrar
fjárhagslegrar áhættu fyrir OH. Orkustöðin var sú fyrsta í heiminum til að framleiða
rafmagn úr jarðvarma með svokallaðri Kalinatækni, sem Global Geothermal hefur einkaleyfi fyrir.
20.04.2010
Tilkynningar