Fara í efni

Fréttir

Kynning skipulags- og matslýsinga vegna breytinga aðalskipulags Norðurþings og kynningarfundur

Kynning skipulags- og matslýsinga vegna breytinga aðalskipulags Norðurþings og kynningarfundur

Bæjarstjórn Norðurþings, að tillögu skipulags- og byggingarnefndar, samþykkti á fundi sínum þann 19. nóvember 2013 að kynna eftirfarandi skipulags- og matslýsingar skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010:
20.11.2013
Tilkynningar

Auglýsing um kynningu aðalskipulagsbreytinga, deiliskipulagstillögu og umhverfisskýrslna

Skipulagsnefnd Norðurþings hefur falið undirrituðum að kynna eftirfarandi skipulagstillögur og meðfylgjandi umhverfiskýrslur skv. 2. mgr. 30. gr. og 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
12.11.2013
Tilkynningar
Dagur gegn einelti 8. nóvember 2013

Dagur gegn einelti 8. nóvember 2013

Ágætu íbúar  í Norðurþingi! Dagurinn 8. nóvember er helgaður baráttunni gegn einelti í samfélaginu.  Birtingarmyndir eineltis eru margar og margvíslegar, ein þeirra er sú orðræða sem við eigum okkar á milli og um hvort annað.
08.11.2013
Tilkynningar

Tillögur að breytingum aðalskipulags Norðurþings 2010-2030 og nýjum deiliskipulögum ásamt umhverfisskýrslum

Bæjarstjórn Norðurþings auglýsir hér með til almennrar kynningar eftirfarandi skipulagstillögur og tilheyrandi umhverfisskýrslur.
05.11.2013
Tilkynningar
Sveitarfélagið Norðurþing auglýsir til leigu landafnot á Þórseyri og Ytri Bakka

Sveitarfélagið Norðurþing auglýsir til leigu landafnot á Þórseyri og Ytri Bakka

Sveitarfélagið Norðurþing auglýsir til leigu landafnot á Þórseyri og Ytri Bakka í Kelduhverfi við Öxarfjörð sem leigist frá áramótum 2013 – 2014. Þórseyri sem er vestan Jökulsár er 115 ha. að stærð. Hús eru á landinu.
22.10.2013
Tilkynningar
Kaupfélagshúsið séð frá Vallholtsvegi

Húsavík á Google maps

Fyrir þá sem hafa áhuga að ferðast um götur Húsavíkur á tölvuskjánum viljum við benda á að nú er hægt að fara inn á Google maps og fara í street viewer, https://maps.google.com/. Starfsmenn Goggle eru að hlaða inn myndum og verður bráðum hægt að sjá allar götur bæjarins þarna inni.
11.10.2013
Tilkynningar
Sundlaug Húsavíkur

Nýr deildarstjóri Sundlaugar Húsavíkur

Trausti Ólafsson hefur tekið við af Sveini Rúnari Arasyni sem deildarstjóri Sundlaugar Húsavíkur.
24.09.2013
Tilkynningar

Íbúakynning - Skjálftasetur 25. september kl. 20:00

Skipulags- og matslýsing og tillaga að breytingu á aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030, ásamt umhverfisskýrslu vegna stækkunar sorpförgunarsvæðis norðan Kópaskers og tillaga að deiliskipulagi sama svæðis ásamt umhverfisskýrslu
20.09.2013
Tilkynningar

Kynningar á skipulags- og matslýsingum í Norðurþingi

Bæjarstjórn Norðurþings, að tillögum skipulags- og byggingarnefndar, samþykkti á fundi sínum þann 17. september 2013 að kynna eftirfarandi skipulags- og matslýsingar skv. ákvæðum skipulagslaga nr. 123/2010:
18.09.2013
Tilkynningar

Auglýsing um kynningu deiliskipulagstillagna og umhverfisskýrslu

Bæjarstjórn Norðurþings ákvað á fundi sínum þann 17. september s.l. að kynna neðangreindar tvær deiliskipulagstillögur skv. ákvæðum 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
18.09.2013
Tilkynningar
Skólatónleikar á Íslandi -Tónlist fyrir alla heimsækja Austur og Norðausturland

Skólatónleikar á Íslandi -Tónlist fyrir alla heimsækja Austur og Norðausturland

Vikuna 16. – 20. september munu tónleikar Tónlistar fyrir alla hljóma um Austur og Norðausturland. Dúó Stemma og Páll og Laufey munu ferðast á milli grunnskóla og leika fyrir nemendur.
12.09.2013
Tilkynningar

Skipulags- og matslýsing, breytingar aðalskipulags Norðurþings

Skipulagsnefnd Norðurþings samþykkti á fundi sínum 28. ágúst s.l. að auglýsa skipulags- og matslýsingu, sbr. 1. mgr. 36. gr. laga nr.  123/2010  breytingar aðalskipulags Norðurþings 2010-2030 vegna færslu háspennumannvirkja að og á iðnaðarsvæði á Bakka.
11.09.2013
Tilkynningar