Fara í efni

Fréttir

Uppskeruhátíð Tónlistarskóla Húsavíkur

Uppskeruhátíð Tónlistarskóla Húsavíkur

Næstkomandi helgi verður dagur tónlistarskóla landsins haldinn hátíðlegur en uppskeruhátíð þessi hefur verið haldin nokkur síðustu ár.  Tónlistarskóli Húsavíkur ætlar að halda upp á daginn með tónleikahaldi bæði á laugardag og sunnudag.
20.02.2013
Tilkynningar
Samstarfsyfirlýsing um kísilver á Bakka - tvær undirritanir vegna uppbyggingar iðjuvers í landi Bakk…

Samstarfsyfirlýsing um kísilver á Bakka - tvær undirritanir vegna uppbyggingar iðjuvers í landi Bakka við Húsavík

Í dag skrifaði Steingrímur J. Sigfússon atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra  undir yfirlýsingu um samstarf ríkisins við Norðurþing, Hafnarsjóð Norðurþings og þýska iðnfyrirtækið PCC vegna áforma um uppbyggingu kísilvers á Bakka.
15.02.2013
Tilkynningar
Umsókn um leikskólavist veturinn 2013-2014

Umsókn um leikskólavist veturinn 2013-2014

Þeir sem ætla að eiga möguleika á leikskólavist fyrir barn sitt veturinn 2013-2014 eða ætla að breyta vistunartíma barna sinna er bent á að sækja um það sem fyrst.
14.02.2013
Tilkynningar
Frístundakortin fyrir árið 2013

Frístundakortin fyrir árið 2013

Frístundakortin eru komin í sölu fyrir næsta ár og gilda frá 1. febrúar 2013 til 31. janúar 2014.  Verðið er óbreytt frá fyrra ári en kortið kostar 3.000.- kr. fyrir fyrsta barn, 2.000.- krónur fyrir annað barn og frítt fyrir næstu börn í fjölskyldu. 
05.02.2013
Tilkynningar
Tillaga að deiliskipulagi Dettifossvegar innan Norðurþings ásamt umhverfisskýrslu

Tillaga að deiliskipulagi Dettifossvegar innan Norðurþings ásamt umhverfisskýrslu

Bæjarstjórn Norðurþings auglýsir hér með til almennrar kynningar tillögu að deiliskipulagi Dettifossvegar (nr. 862) frá Dettifossafleggjara norður á Norðausturveg (nr. 85) í Kelduhverfi ásamt tilheyrandi umhverfisskýrslu með vísan til 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006 og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
30.01.2013
Tilkynningar
Frá Raufarhöfn

Íbúaþing á Raufarhöfn

Í sameiginlegu verkefni Byggðastofnunar, Norðurþings, Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga og Háskólans á Akureyri, um þróun byggðar á Raufarhöfn er lögð áhersla á aðkomu íbúa.  Haldnir hafa verið tveir fundir með íbúum og um næstu helgi, 26. – 27. janúar verður haldið íbúaþing í Grunnskólanum. 
23.01.2013
Tilkynningar
Skipulags- og matslýsing vegna urðunarsvæðis fyrir sorps við Kópasker

Skipulags- og matslýsing vegna urðunarsvæðis fyrir sorps við Kópasker

Bæjarstjórn Norðurþings samþykkti á fundi sínum 14. desember s.l. að auglýsa skipulagslýsingu, sbr. 40. gr. laga nr. 123/2010 vegna deiliskipulagsvinnu sem er að hefjast fyrir urðunarsvæði fyrir sorp á gamla flugvellinum við Kópasker.
22.01.2013
Tilkynningar
Opinn fundur vegna sóknaráætlunar Eyþings

Opinn fundur vegna sóknaráætlunar Eyþings

Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga boðar til vinnufundar vegna gerðar sóknaraætlunar Eyþings þriðjudaginn 15. janúar kl. 16:00 í Skúlagarði í Kelduhverfi. Áætlað er að fundinum ljúki eigi síðar en kl. 19:00.  
14.01.2013
Tilkynningar

Skíðalyftan í Skálamel lokuð í dag

Skíðalyftan í Skálamel verður lokuð í dag vegna viðgerða.  Stefnt er að opnun á morgun.
14.01.2013
Tilkynningar
Strætóferðir um Norður- og Norðausturland

Strætóferðir um Norður- og Norðausturland

Nýjungar verða í almenningssamgöngum á Norður- og Norðausturlandi frá og með 2. janúar 2013, þegar Strætó mun hefja akstur á  svæðinu. Þessi nýjung mun leiða til fleiri ferða og aukinnar þjónustu á svæðinu. Þrjár leiðir verða í boði: Siglufjörður – Akureyri, Egilsstaðir- Akureyri og Þórshöfn - Akureyri í gegnum Húsavík.
09.01.2013
Tilkynningar
mynd: www.vf.is

Úthlutun byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2012/2013

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv. Ákvæðum reglugerðar nr. 628/2012 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2012/2013.
07.01.2013
Tilkynningar
Þrettándabrennan færð upp á Skeiðvöllinn norðan bæjarins

Þrettándabrennan færð upp á Skeiðvöllinn norðan bæjarins

Vegna óhagstæðrar vindaspár fyrir sunnudaginn 6.janúar hefur verið ákveðið að færa þrettándabrennuna sem vera átti í Breiðuláginni á brennustæðið ofan við hesthúsabyggðina.
03.01.2013
Tilkynningar