Fara í efni

Fréttir

Frá gamlárshlaupi Skokka árið 2012

Norðurþing býður í sund á gamlársdag

Sveitarfélagið Norðurþing býður íbúum sveitarfélagsins og gestum þeirra frítt í sund á Húsavík á gamlársdag.  Opið er frá kl. 10:00-15:00 á gamlársdag.  Íbúar eru hvattir til samveru og hreyfingar.
30.12.2013
Tilkynningar
Áramótabrenna á Húsavík

Áramótabrenna á Húsavík

Kveikt verður í áramótabrennunni á Húsavík kl.16:45. Staðsetning brennu er við skeiðvöll Grana ofan hesthúsahverfisins
30.12.2013
Tilkynningar

Jólakveðja frá Grænlandi

Qaasuisup kommunia Qeqertarsuaq sendir þessa fallegur jólakveðju en Qaasuisup er vinabær Húsavíkur  
20.12.2013
Tilkynningar

Lestur, lestur og aftur lestur

Umræða um lestur eða öllu heldur slakt læsi íslenskra barna fer nú hátt í fjölmiðlum.  Sitt sýnist hverjum og margar kenningar á lofti um það hvað hefur farið úrskeiðis og hvað þarf að gera til að bæta úr ástandinu.  
19.12.2013
Tilkynningar

Tillaga að breytingum deiliskipulags Dettifossvegar ásamt umhverfisskýrslu

Bæjarstjórn Norðurþings auglýsir hér með til almennrar kynningar tillögu að breytingum deililskipulags Dettifossvegar ásamt umhverfisskýrslu. 
17.12.2013
Tilkynningar

Kynning skipulags- og matslýsinga vegna breytingar aðalskipulags Norðurþings og tveggja deiliskipulaga

Bæjarstjórn Norðurþings, að tillögum skipulags- og byggingarnefndar, samþykkti á fundi sínum þann 17. desember 2013 að kynna eftirfarandi skipulags- og matslýsingar skv. 1. mgr. 30. gr. og 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010:
17.12.2013
Tilkynningar

Nýr slökkviliðsstjóri í Norðurþingi

Grímur Kárason hefur verið ráðinn slökkviliðsstjóri í nýju sameinuðu slökkviliði Norðurþings.
13.12.2013
Tilkynningar
Haustfundur Skólaþjónustu Norðurþings

Haustfundur Skólaþjónustu Norðurþings

Þann 27.nóvember síðastliðinn boðaði Skólaþjónusta Norðurþings alla skólastjórnendur grunn- og leikskóla á þjónustusvæðinu til haustfundar.
12.12.2013
Tilkynningar
Tilkynning frá Sundlaug Húsavíkur

Tilkynning frá Sundlaug Húsavíkur

Vegna bilana í stjórnbúnaði er Sundlaug Húsavíkur lokuð í dag og á morgun, þriðjudaginn 10.desember og miðvikudaginn 11.desember. Unnið er að viðgerðum og er vonast til þess að laugin verði komin í samt lag seinnipartinn á morgun
10.12.2013
Tilkynningar

Leiksýningu frestað

Sýningu á leikritinu Elsku sem vera átti í Safnahúsinu í kvöld er frestað vegna veikinda leikarans.  Sýningin verður miðvikudagskvöldið 11. desember á sama tíma.
06.12.2013
Tilkynningar
Menningarráð Eyþing auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi

Menningarráð Eyþing auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við Eyþing. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda ferðaþjónustu á Norðausturlandi.
29.11.2013
Tilkynningar
Árný Þóra námsráðgjafi

Skólaþjónustan með erindi fyrir foreldra barna í Svalbarðsskóla

Þann 19. nóvember síðastliðinn héldu Anný Peta sálfræðingur og Árný Þóra námsráðgjafi erindi fyrir foreldra barna í Svalbarðsskóla. Erindið bar heitið „lengi býr að fyrstu gerð- samstarf heimilis og skóla“.
26.11.2013
Tilkynningar