Fara í efni

Fréttir

Nýr slökkviliðsstjóri í Norðurþingi

Grímur Kárason hefur verið ráðinn slökkviliðsstjóri í nýju sameinuðu slökkviliði Norðurþings.
13.12.2013
Tilkynningar
Haustfundur Skólaþjónustu Norðurþings

Haustfundur Skólaþjónustu Norðurþings

Þann 27.nóvember síðastliðinn boðaði Skólaþjónusta Norðurþings alla skólastjórnendur grunn- og leikskóla á þjónustusvæðinu til haustfundar.
12.12.2013
Tilkynningar
Tilkynning frá Sundlaug Húsavíkur

Tilkynning frá Sundlaug Húsavíkur

Vegna bilana í stjórnbúnaði er Sundlaug Húsavíkur lokuð í dag og á morgun, þriðjudaginn 10.desember og miðvikudaginn 11.desember. Unnið er að viðgerðum og er vonast til þess að laugin verði komin í samt lag seinnipartinn á morgun
10.12.2013
Tilkynningar

Leiksýningu frestað

Sýningu á leikritinu Elsku sem vera átti í Safnahúsinu í kvöld er frestað vegna veikinda leikarans.  Sýningin verður miðvikudagskvöldið 11. desember á sama tíma.
06.12.2013
Tilkynningar
Menningarráð Eyþing auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi

Menningarráð Eyþing auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við Eyþing. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda ferðaþjónustu á Norðausturlandi.
29.11.2013
Tilkynningar
Árný Þóra námsráðgjafi

Skólaþjónustan með erindi fyrir foreldra barna í Svalbarðsskóla

Þann 19. nóvember síðastliðinn héldu Anný Peta sálfræðingur og Árný Þóra námsráðgjafi erindi fyrir foreldra barna í Svalbarðsskóla. Erindið bar heitið „lengi býr að fyrstu gerð- samstarf heimilis og skóla“.
26.11.2013
Tilkynningar
Kynning skipulags- og matslýsinga vegna breytinga aðalskipulags Norðurþings og kynningarfundur

Kynning skipulags- og matslýsinga vegna breytinga aðalskipulags Norðurþings og kynningarfundur

Bæjarstjórn Norðurþings, að tillögu skipulags- og byggingarnefndar, samþykkti á fundi sínum þann 19. nóvember 2013 að kynna eftirfarandi skipulags- og matslýsingar skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010:
20.11.2013
Tilkynningar

Auglýsing um kynningu aðalskipulagsbreytinga, deiliskipulagstillögu og umhverfisskýrslna

Skipulagsnefnd Norðurþings hefur falið undirrituðum að kynna eftirfarandi skipulagstillögur og meðfylgjandi umhverfiskýrslur skv. 2. mgr. 30. gr. og 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
12.11.2013
Tilkynningar
Dagur gegn einelti 8. nóvember 2013

Dagur gegn einelti 8. nóvember 2013

Ágætu íbúar  í Norðurþingi! Dagurinn 8. nóvember er helgaður baráttunni gegn einelti í samfélaginu.  Birtingarmyndir eineltis eru margar og margvíslegar, ein þeirra er sú orðræða sem við eigum okkar á milli og um hvort annað.
08.11.2013
Tilkynningar

Tillögur að breytingum aðalskipulags Norðurþings 2010-2030 og nýjum deiliskipulögum ásamt umhverfisskýrslum

Bæjarstjórn Norðurþings auglýsir hér með til almennrar kynningar eftirfarandi skipulagstillögur og tilheyrandi umhverfisskýrslur.
05.11.2013
Tilkynningar
Sveitarfélagið Norðurþing auglýsir til leigu landafnot á Þórseyri og Ytri Bakka

Sveitarfélagið Norðurþing auglýsir til leigu landafnot á Þórseyri og Ytri Bakka

Sveitarfélagið Norðurþing auglýsir til leigu landafnot á Þórseyri og Ytri Bakka í Kelduhverfi við Öxarfjörð sem leigist frá áramótum 2013 – 2014. Þórseyri sem er vestan Jökulsár er 115 ha. að stærð. Hús eru á landinu.
22.10.2013
Tilkynningar
Kaupfélagshúsið séð frá Vallholtsvegi

Húsavík á Google maps

Fyrir þá sem hafa áhuga að ferðast um götur Húsavíkur á tölvuskjánum viljum við benda á að nú er hægt að fara inn á Google maps og fara í street viewer, https://maps.google.com/. Starfsmenn Goggle eru að hlaða inn myndum og verður bráðum hægt að sjá allar götur bæjarins þarna inni.
11.10.2013
Tilkynningar