Fara í efni

Fréttir

Lista- og menningarsjóður

Lista- og menningarsjóður

Fjölskylduráð Norðurþings auglýsir eftir umsóknum um styrki í lista- og menningarsjóð.
04.03.2025
Tilkynningar
Hitta heimafólk!  Meet a Local!

Hitta heimafólk! Meet a Local!

Hitta Heimafólk - Meet a Local er spennandi verkefni sem er hannað til að styðja við aðlögun nýrra íbúa með erlendan bakgrunn í Norðurþingi. 
18.02.2025
Fréttir
Mynd: Hafþór Hreiðarsson

Málstofa á Húsavík í tilefni baráttudags kvenna

Stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum, í samstarfi við Norðurþing og Alþýðusamband Íslands, stóðu fyrir opinni málstofu og pallborðsumræðum á alþjóðlegum baráttudegi kvenna sl. laugardag.  Samstarfið var skipulagt af Nele Marie Beitelstein, fjölmenningarfulltrúa Norðurþingsins.
11.03.2025
Tilkynningar

Félagsþjónusta Norðurþings óskar eftir starfsmönnum í Miðjuna hæfingu

Miðjan er hæfing, dagþjónusta og geðræktarstöð sem hefur það að markmiði að efla alhliða þroska og sjálfstæði einstaklings og viðhalda og auka færni einstaklingsins. Um er að ræða eina 80% stöðu. Vinnutími 10:00 - 16:00 Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
10.03.2025
Störf í boði
Borgin Sumarfrístund

Borgin Sumarfrístund

Í sumar verður boðið upp á dagþjónustu fyrir börn og ungmenni á aldrinum 10-18 ára með fjölþættar stuðningsþarfir.
10.03.2025
Tilkynningar
Vilt þú vera fulltrúi íbúa í verkefnisstjórn Brothættra byggða II

Vilt þú vera fulltrúi íbúa í verkefnisstjórn Brothættra byggða II

Norðurþing auglýsir eftir áhugasömum íbúum í Öxarfjarðarhéraði og á Raufarhöfn til að starfa í verkefnisstjórn verkefnisins Brothættar byggðir II – tilraunaverkefni í framhaldi af Brothættum byggðum.
07.03.2025
Störf í boði
Útskrift nemenda í verkefninu Farkennarinn – íslenska á vinnustað

Útskrift nemenda í verkefninu Farkennarinn – íslenska á vinnustað

Á miðvikudaginn lauk með útskrift nemenda verkefninu Farkennarinn – íslenska á vinnustað sem var samstarfsverkefni Norðurþings og Þekkingarnets Þingeyinga. Verkefnið miðar að því að þróa nýjar og aðlagaðar aðferðir til íslenskukennslu þar sem kennslan fram fer á vinnustaðnum sjálfum á vinnutíma starfsmanna.
07.03.2025
Fréttir
Vinnuskóli 2025

Vinnuskóli 2025

Í sumar verður Vinnuskóli Norðurþings starfandi fyrir ungmenni fædd árin 2010, 2011 og 2012 , það er að segja þeir sem eru að ljúka 7., 8. og 9. bekk.
06.03.2025
Störf í boði
Konur í nýju landi  – Málþing 8. mars

Konur í nýju landi – Málþing 8. mars

Stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum, í samstarfi við Norðurþing og Alþýðusamband Íslands munu standa fyrir opinni málstofu og pallborðsumræðum á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna, laugardaginn 8. mars.
05.03.2025
Tilkynningar
Öskudagur á Húsavík áður fyrr. Mynd úr safni Sigurðar Gunnarssonar fyrrv. skólastjóra á Húsavík. Árt…

Öskudagur í Norðurþingi 2025

Við viljum bjóða alla krakka velkomna til okkar til þess að syngja og fá að launum sælgæti.
04.03.2025
Tilkynningar

Útboð á hirðu úrgangs í Norðurþingi og Tjörneshreppi

Kvöðull ehf, óskar fyrir hönd Norðurþings eftir tilboðum í hirðu og meðhöndlun úrgangs samkvæmt skilmálum útboðslýsingar. Um er að ræða útboð sem er skipt í aðskilda þjónustuþætti eins og skilgreindir eru í útboðslýsingu.
03.03.2025
Tilkynningar
Útboð á framkvæmdum við viðbyggingu Borgarhólsskóla á Húsavík

Útboð á framkvæmdum við viðbyggingu Borgarhólsskóla á Húsavík

Norðurþing óskar eftir tilboðum í byggingu viðbyggingar við grunnskólann á Húsavík, Borgarhólsskóla.
03.03.2025
Tilkynningar