Fara í efni

Fréttir

Leiðrétt gjaldskrá

Komið hefur í ljós að gjaldskrá Tónlistarskóla sem sett var inn á heimasíðuna í byrjun janúar er röng og eru nemendur skólans beðnir afsökunar á því.
08.02.2005
Tilkynningar

Örsögusamkeppni MENOR 2005

Menningarsamtök Norðlendinga, MENOR, efnir til samkeppni um örsögur í vetur í samstarfi við Tímarit Máls og menningar. 
08.02.2005
Tilkynningar

Næsti fundur Bæjarstjórnar 27. janúar-aukafundur

Fundur verður haldinn í Bæjarstjórn Húsavíkurbæjar, fimmtudaginn  27.janúar  2005 og hefst hann kl.16.00.
25.01.2005
Tilkynningar

Neyðarhjálp úr norðri

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 12. janúar síðastliðinn að framlag Húsavíkurbæjar til söfnunarinnar "Neyðarhjálp úr norðri yrði 250.000.- krónur.
17.01.2005
Tilkynningar

Næsti fundur bæjarstjórnar

Fundur verður haldinn í Bæjarstjórn Húsavíkurbæjar, þriðjudaginn  18.janúar  2005 og hefst hann kl.16.00.
11.01.2005
Tilkynningar

Ársskýrslur

Ársskýrslur stofnana bæjarins eru nú í vinnslu hjá forstöðumönnum og munu þær birtast jafn óðum og þær berast hér á heimasíðunni.
05.01.2005
Tilkynningar

Jólakveðja

Jólakveðja frá Húsavíkurbæ...................................... Mynd: Hrund Óskarsdóttir, 5 ára.
23.12.2004
Tilkynningar

Sundlaug Húsavíkur

Opnunartími sundlaugar yfir jól og áramót.
23.12.2004
Tilkynningar

Afgreiðslutími stofnanna bæjarins yfir hátíðirnar

Um jól og áramót verður afgreiðslutími stofnana og fyrirtækja Húsavíkurbæjar sem hér segir  
16.12.2004
Tilkynningar

Sautján umsóknir um stöður framkvæmdastjóra

Alls bárust sautján umsóknir um þrjár stöður framkvæmdastjóra nýrra málefnasviða sem auglýstar voru á dögunum.
16.12.2004
Tilkynningar

Hálka hálka

Vegna mikilla svella í bænum er bæjarbúum gefinn kostur á að sækja sér hálkueyðingarsand í kör sem staðsett eru á planinu vestan bæjarskrifstofunnar. Þarf hver og einn að hafa með sér poka eða fötu, en skófla er á staðnum.
08.12.2004
Tilkynningar

Næsti fundur Bæjarstjórnar

Fundur verður haldinn í Bæjarstjórn Húsavíkurbæjar, þriðjudaginn  14.desember  2004 og hefst hann kl.16.00.
07.12.2004
Tilkynningar