Foreldrafræðsla í skólum vorið 2009
Foreldrafræðsla verður haldin í eftirfarandi grunnskólum í marsmánuði.
Um er að ræða tvo fyrirlestra í hverjum skóla ásamt umræðum.
Sigríður Jónsdóttir yfirhjúkrunarfræðingu heilsugæslu FÞ og Freydís Jóna Freysteinsdóttir
félagsmálastjóri FN munu fjalla um Samskipti barna og foreldra. Auk þess munu þau Jóhann Rúnar Pálsson
æskulýðsfulltrúi Norðurþings, Guðlaug Gísladóttir æskulýðsfulltrúi Þingeyjarsveitar og Halldóra
Gunnarsdóttir æskulýðs- og menningarfulltrúi Langanesbyggðar fjalla um Tómstundir barna.
Nánari upplýsingar um staðsetningu og dagsetningar foreldrafræðslunnar má sjá hér að neðan:
04.03.2009
Tilkynningar