Fara í efni
Fjölmenningarfundur - Intercultural meeting

Fjölmenningarfundur - Intercultural meeting

Langar þig að hitta fólk alls staðar að úr heiminum sem býr í Norðurþingi? Langar þig til að kynnast fólki sem hefur svipað hugarfar og þú, finna félaga eða bara eyða tíma? Would you like to meet people from all over the world who live in Norðurþing Municipality? Would you like to meet like-minded people, find a tandem partner or just spend time?
12.09.2024
Fréttir
Gula línan sýnir nýjan göngustíg

Framkvæmdir við Ásgarðsveg Húsavík

Orkuveita Húsavíkur og Norðurþing eru að fara í framkvæmdir við Ásgarðsveg og Stóragarð. Unnið er að gatnagerð og lagningu lagna fyrir nýtt hverfi, hluti af framkvæmdinni er að færa og endurnýja stofnæð fyrir kalt vatn. Samhliða framkvæmdinni verður gerð ný og skemmtileg gönguleið frá eldri stíg niður að brúnni yfir Búðará, fjarri bílaumferð.
12.09.2024
Tilkynningar
Lista- og menningarsjóður

Lista- og menningarsjóður

Fjölskylduráð Norðurþings auglýsir eftir umsóknum um styrki í lista- og menningarsjóð. Lista- og menningarsjóður Norðurþings var stofnaður af bæjarstjórn Húsavíkur á 40 ára afmæli Húsavíkurkaupstaðar. Hlutverk sjóðsins er að efla lista- og menningarviðburði af ýmsu tagi í Norðurþingi.
10.09.2024
Tilkynningar
Vilt þú læra á blásturshljóðfæri?

Vilt þú læra á blásturshljóðfæri?

Langar þig að prófa blásturshljóðfæri? Tónlistarskóli Húsavíkur býður uppá fría prufutíma í september og október! 
06.09.2024
Tilkynningar
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Holtahverfis á Húsavík

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Holtahverfis á Húsavík

Skipulags- og framkvæmdaráð Norðurþings samþykkti á fundi sínum 27. ágúst 2024 að kynna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í Holtahverfi á Húsavík skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingartillagan tekur til 5 lóða við Hraunholt 7 – 25 og felur í sér breyttar stærðir lóða, breyttan byggingarrétt á lóðum og breyttri númeringu lóða. Eftir breytingar verða lóðirnar með númerin 7-15.
05.09.2024
Tilkynningar
Gjaldfrjálsar skólamáltíðir

Gjaldfrjálsar skólamáltíðir

Norðurþing hefur tekið ákvörðun um að skólamáltíðir í grunnskólum verði gjaldfrjálsar. Gjaldfrjálsar skólamáltíðir eru liður í aðgerðum stjórnvalda til að styðja við nýgerða langtímakjarasamninga á vinnumarkaði og leggja grundvöll að bættum lífskjörum og kaupmætti launafólks.
03.09.2024
Fréttir
Menningarspjall á Naustinu 19. september

Menningarspjall á Naustinu 19. september

Komum saman til að ræða nútíð og framtíð menningar í Norðurþingi og nærliggjandi byggðarlögum.
03.09.2024
Tilkynningar
Göngum í skólann

Göngum í skólann

Nemendur og íbúar allir eru hvattir til að nota virkan ferðamáta í og úr skóla og vinnu. 
02.09.2024
Fréttir
Mynd: frá bændablaðinu

Réttir í Norðurþingi

Hér má finna upplýsingar um réttir í Norðurþingi
29.08.2024
Tilkynningar
Ársskýrsla og starfsáætlun skólaþjónustu Norðurþings

Ársskýrsla og starfsáætlun skólaþjónustu Norðurþings

Ársskýrsla 2023-24 er komin út ásamt starfsáætlun 2024-25.
29.08.2024
Tilkynningar
Ábendingar íbúa

Ábendingar íbúa

Vakin er athygli íbúa á hnappi á forsíðu heimasíðu Norðurþings, hægra megin undir mynd „Ábendingar íbúa“. Þar er hægt að senda inn fyrirspurn eða ábendingu sem fer þá í viðeigandi feril innan stjórnsýslu sveitarfélagsins. Að gefnu tilefni er ítrekað að málefnum sveitarfélagsins er ekki svarað á samfélagsmiðlum.
23.08.2024
Tilkynningar
Bergur Elías Ágústsson

Ráðið hefur verið í starf rekstrarstjóra hafna

Bergur Elías Ágústsson hefur verið ráðinn í starf rekstrarstjóra hafna Norðurþings.
23.08.2024
Tilkynningar