Prestastefna á Húsavík
Prestastefna var sett á Húsavík í gær 24. apríl. Biskupar, prestar og djáknar gengu skrúðbúnir frá Fosshótelinu
á Húsavík að Húsavíkurkirkju í blíðskapar veðri. Athöfn fór fram í Húsavíkurkirkju þar sem
sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir predikaði. Eftir athöfn í Húsavíkurkirkju var farið í Sjóminjasafnið þar sem
sveitastjórn Norðurþings tók á móti þeim.
Skoða myndir
25.04.2007
Tilkynningar