Jarðskjálftasetur á Kópaskeri
Undirbúningshópur heimamanna auk aðila frá þekkingarsetri Þingeyinga og Atvinnuþróunarfélagi Þingeyinga hafa undanfarið
unnið að stofnun Jarðskjálftaseturs á Kópaskeri. Óli Halldórsson frá Þekkingarsetrinu mætti í útvarpsviðtal
á dögunum, þar sem hann ræddi þetta mál. Hægt er að heyra viðtalið við hann með því að smella
á hlekkinn hér að neðan.
Útvarpsviðtalið við Óla
09.11.2007
Tilkynningar