Fara í efni

Fréttir

"Við byggjum sundlaug" söfnunarféð afhent bæjarstjóra.

Ein milljón króna hefur nú þegar safnast í söfnunarátaki áhugafólks um stækkun sundlaugarinnar.
25.11.2004
Tilkynningar

Næsti fundur Bæjarstjórnar

Fundur verður haldinn í Bæjarstjórn Húsavíkurbæjar, þriðjudaginn  30.nóvember  2004 og hefst hann kl.16.00.
23.11.2004
Tilkynningar

Tæp 90% hlynnt byggingu álvers við Húsavík

Í  könnun sem Rannsóknarstofnun Háskólans á Akureyri (RHA) hefur unnið fyrir Húsavíkurbæ kemur fram að tæp 89% íbúa sveitarfélagsins eru hlynntir uppbyggingu  álvers eða annarrar  slíkrar stóriðju við Húsavík.
10.11.2004
Tilkynningar

Ályktun bæjarstjórnar

Bæjarstórn Húsavíkur samþykkti á fundi í gær, þriðjudaginn 26. október, ályktun um málefni grunnskólans.
27.10.2004
Tilkynningar

Fundað með þingmönnum.

Bæjarstjórn Húsavíkurbæjar átti í gær fund með þingmönnum Norðausturkjördæmis þar sem til umræðu voru ýmis hagsmunamál héraðsins.
27.10.2004
Tilkynningar

Næsti bæjarstjórnarfundur

Næsti bæjarstjórnarfundur verður haldinn þriðjudaginn 26. október kl. 16:00  í bláasal Hótels Húsavíkur.
18.10.2004
Tilkynningar

Fyrirspurn eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga

Eins og fram hefur komið hefur eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga skrifað 23 sveitarfélögum bréf þar sem óskað hefur verið ákveðinna upplýsinga um þróun í fjármálum þeirra og með hvaða hætti sveitarstjórnir hyggðust taka á þeim málum.
07.10.2004
Tilkynningar

Landsbyggðin lifi - Stofnfundur

Þriðjudaginn 5. október verður haldinn stofnfundur samtakanna Landsbyggðin lifi.
01.10.2004
Tilkynningar

Verksamningur undirritaður

Undirritaður hefur verið verksamningur milli Húsavíkurhafnar og  fyrirtækjanna Árni Helgason ehf. og Ísar ehf. um rekstur stálþils og fyllingar innan á Bökugarð, en fyrirtækin áttu lægsta tilboð í verkið.
29.09.2004
Tilkynningar

Rafrænt samfélag

Rafrænt samfélag. Heimasíða verkefnisins er www.skjalfandi.is
17.09.2004
Tilkynningar

Þjófar á ferð

Því miður hafa fingralangir aðilar heimsótt gróðurhús bæjarins við Ásgarðsveg í sumar.
17.09.2004
Tilkynningar

Framkvæmdir við vatnsveitu.

Hafnar eru framkvæmdir við vatnsöflun sunnan við vatnsbólið.
13.09.2004
Tilkynningar